Þriðjudagur, 14. október 2008
Bloggad fra USA partur III - Vid audmennirnir i Florida
Heyrst hefur ad sumur audmadurinn se farinn af landi brott. Thegar dottir min og tengdasonur sottu mig a Sanford flugvoll a fostudagskvoldid, sagdi hun mer ad hun hefdi rekist a thjodthekktan einstakling i Orlando, sa er kenndur vid Bonus.
Vid audmennirnir flyjum s.s. til Florida. Ad visu er minum audmannsferli lokid, thar sem eg versladi mer jolakjol, nattfot, sko og nokkrar gjafir i gaer. En neyddist til ad fara ad versla thar sem rigndi her kottum og hundum!
Nyja myndavelin var ospart brukud, alveg fra thvi ad vid logdum af stad i rigningunni, inn i matunarklefa i Marshalls... endudum a ad saekja Jake i vinnuna, svo eldadi eg Paellu - lesist Paeju - ad spaenskum haetti, nammi, namm.
Solin skin i dag, skyjad med koflum en 30 stiga hiti, svo ekki vaesir um okkur. AEtlum ad rolta her um hverfid - fa okkur kaffi eda frappuchino a Starbucks og leggjast ut a patio i solbad.
Nenni ekki ad hafa ahyggjur i dag, thaer mega koma sidar.
Have a nice day.
Athugasemdir
Áhyggjur eru alger óþarfi

Jónína Dúadóttir, 14.10.2008 kl. 13:00
Hva..gast nú verslað jólakjóla á okkur vinkonur þínar...er ekki til í amríku ONE SIZE FITS ALL ?
Ragnheiður , 14.10.2008 kl. 14:11
Sunna Dóra Möller, 14.10.2008 kl. 15:18
Við förum allar í jólaköttinn nema þú
. Gamli kjóllinn verður dreginn fram þessi jól. En haltu áfram að njóta í USA, hér er allt hvort hið er í biðstöðu og fólk látið hanga í lausu lofti 
M, 14.10.2008 kl. 15:22
Ertu úti í sólinni æðislegt las yfir hinar færslurnar sé að þú hefur það gott með þínu fólki hafðu það ljúft elskuleg
Brynja skordal, 14.10.2008 kl. 15:59
Njóttu sólarinnar
Marta B Helgadóttir, 14.10.2008 kl. 22:38
Jonina, tek thin ord fyrir thad
Ragga, god hugmynd! .. annars uppgotvudum vid Vala ad eg hafdi sparad big time a thessum kjolakaupum, kjollinn er keyptur i TJ Max sem er Outlet Store a 79 USD, en svo forum vid i Macy's og saum nakvaemlega sama kjolinn a 395 USD!!!
M, eg mun lika hanga i lausu lofti i dag, tharf ad taka tvo flug heim. Miami-Orlando, Orlando - Keflavik.
Takk Brynja og Marta, eg fekk mer godan skammt af sol i gaer. Var med solgleraugu og er thvi med hvita hringi i kringum augun, svolitid funny! .
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 15.10.2008 kl. 09:34
Jahá, þú gefur okkur ef til vill skýrslu um auðmennina þarna hehehe, knús á þig og hafðu það gott.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2008 kl. 19:45
Hafðu það gott Jóhanna mín.
Kveðja Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.10.2008 kl. 19:20
Velkomin heim mamma! Það var æðislegt að hafa þig hérna hjá mér.. sakna þín strax.. vildi að öll fjölskyldan gæti bara flutt hingað til mín.. það væri draumur
Bleiku slaufurnar eru komnar:) ég ætla að athuga hvað það kostar að senda þær
Knús og kossar
Þín pebbles
Pebbles;) (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.