Föstudagur, 17. október 2008
Smá myndasería frá verslunarleiðangri í USA ... þeir klipptu ekki kreditortin þar (því miður)
Vala vopnuð vatni, hliðartösku og bíllyklum klár í verslunarleiðangur með mömmu!
"Mamma" mætt með hliðartösku og visakort, klædd í fánalitunum til að undirstrika að ég er íslensk (eða þannig).
GPS-ið stillt á búðina .. allt er nú hægt!
Borðuðum Asian lunch á Pei Wei til að hlaða batteríin ..
Bíllinn þurfti sitt líka ..
.... hér hætti myndforritið að virka svo myndir af Mollum og mátunarklefum bíða seinni tíma! 

Þetta var s.s. í Ameríku í vikunni, en í kvöld er ég boðin í saltfiskveislu, nammi, namm, á morgun fer ég í óvissuferð með samstarfsfólki (sem ég reyndar veit allt um) og hinn daginn fer ég í konuafmæli til systur minnar .... "Never a dull moment" ...
Have a nice weekend...
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
-
johannavala
-
lottarm
-
sunnadora
-
roslin
-
amman
-
jodua
-
jenfo
-
hross
-
iaprag
-
asthildurcesil
-
biddam
-
jonaa
-
laufeywaage
-
rutlaskutla
-
liljabolla
-
tigercopper
-
rannveigh
-
ringarinn
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
lehamzdr
-
ingibjorgelsa
-
fjola
-
danielhaukur
-
gunnarggg
-
ingibjorg-margret
-
baenamaer
-
zeriaph
-
siggith
-
thoragud
-
arnisvanur
-
orri
-
geislinn
-
sigrg
-
svavaralfred
-
toshiki
-
vonin
-
beggagudmunds
-
ffreykjavik
-
jevbmaack
-
jakobk
-
hallarut
-
heidathord
-
dapur
-
goldenwings
-
konukind
-
aevark
-
brandarar
-
grumpa
-
ingabaldurs
-
joninaros
-
gudni-is
-
kaffi
-
olafurfa
-
alexm
-
hlynurh
-
krossgata
-
joklasol
-
liso
-
malacai
-
iador
-
sigurdursig
-
prakkarinn
-
skolli
-
photo
-
robertthorh
-
velur
-
steinibriem
-
perlaoghvolparnir
-
veravakandi
-
sms
-
thordis
-
svarthamar
-
salvor
-
konur
-
vga
-
vonflankenstein
-
vefritid
-
adhdblogg
-
audurproppe
-
bailey
-
baldurkr
-
bjarnihardar
-
gattin
-
bryndiseva
-
cakedecoideas
-
draumur
-
skulablogg
-
drum
-
himmalingur
-
holmfridurge
-
h-flokkurinn
-
ktomm
-
katrinsnaeholm
-
olimikka
-
rafnhelgason
-
rosaadalsteinsdottir
-
sigurbjorns
-
hebron
-
saedishaf
-
zordis
-
thj41
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottar báðar í Amó. Hvenær koma myndir af búðum og sollis?
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.10.2008 kl. 16:48
Flottar mæðgur þarna á ferð
Sigrún Jónsdóttir, 17.10.2008 kl. 23:58
Glæsileg stelpa eins og mamma
Skemmtu þér vel um helgina.
M, 18.10.2008 kl. 00:39
Flottar

Jónína Dúadóttir, 18.10.2008 kl. 07:12
Vá hvað þú ert mikið beib ! fánalitir eða ekki !!
Ragnheiður , 18.10.2008 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.