Mánudagur, 27. október 2008
Frá reiđi í pönnukökubakstur ..
Ég var búin ađ skrifa rosalegan reiđilesturspistil hér. Um ábyrgđ einhverra karla út í bć sem aldrei var nein ábyrgđ ţegar á hólminn var komiđ, íslenskri ţjóđ liđi eins og sér vćri nauđgđa o.s.frv. Erum viđ búin ađ heyra ţetta áđur? Já, og viđ eigum rétt á ađ vera reiđ.
Svo hugsađi ég međ mér; "hverjum gagnast reiđi ţín Jóhanna" .. ertu ađ byggja einhvern upp međ ţessu, ertu ađ fríska upp andrúmsloftiđ eđa ertu ađ bćta sóti í ţađ? .. Ég ákvađ ţví ađ stroka út ţetta leiđinlega og setja frekar inn í ţađ ilm af nýbökuđum pönnukökum!
Hvađ get ég (og ţú) svo gert til ađ létta ţetta mettađa andrúmsloft? ..Viđ getum veriđ Pollýanna. Viđ getum sinnt ţeim sem eru í kringum okkur betur, viđ getum hlustađ á ţá sem eiga erfitt. Viđ getum upphafiđ hin raunverulegu gildi; vináttuna, kćrleikann, samveruna - fjölskylduna.
Viđ getum veriđ náunganum náungi og bakađ fyrir hann pönnukökur! Viđ heimtum ekki ofurlaun fyrir ţađ, ó, nei, nei.. hvert "takk" og bros og hlýja er forgengilegum auđ betra.
"Mamma ég vildi ađ ţađ vćri rafmagnslaust" var setning sem ég fékk stundum ađ heyra frá börnunum mínum ţegar ţau voru lítil. Ţegar ţađ var rafmagnslaust ţá kveiktum viđ á kertum, spiluđum viđ eđa sungum saman. Viđ bjuggum í húsi međ lofthitun svo hitinn lćkkađi líka viđ rafmagnsleysiđ. Viđ ţjöppuđum okkur saman og vöfđum um okkur teppum. Urđum svo náin og ţurftum ekki mikiđ rými.
En hvađ međ pönnukökurnar, ţegar ţađ er orđiđ rafmagnslaust?
Ţađ er hćgt ađ baka pönnukökur á gasi!
Mér er runnin reiđin og langar í pönnukökur! ..
Viđ Máni í pönnukökubakstri ...
Athugasemdir
Sammála...
Ţú gleymdir ađ bjóđa okkur í pönnsur !
Svigersön er alveg eyđilagđur ... haha
Luv jah.. ţiđ sćtu ţarna á myndinni... maginn inn, brjóstin út og tungan upp í góm svo ţađ sé örugglega ekki undirhaka... hih.. ţú ert sćtust :) Ev
Eva Lind Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 27.10.2008 kl. 15:41
Heyrđu Jóga, bíđur ekki dóttur ţinni, og svo ekki mér heldur.... ţú ert nú meiri sko!
Ég verđ ađ segja samt alveg eins og er ef ţessi fćrsla hefđi veriđ eins og allar ađrar hér innan bloggheima, ţá hefđi ég gert mér lítiđ fyrir og ţóst ekki taka eftir henni. Mér finnst ţessi umrćđa úrelt og leiđinleg, fólkiđ sem stjórnar hlustar ekki á almenning eins og svo oft áđur, og landiđ á ađ vera kennt viđ lýđrćđi...... ég veit ekki hve oft ég hef sagt ţetta, en bara úff og verđi ţér ađ góđu!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 27.10.2008 kl. 15:47
Ég og minn stóri munnur! Nú verđ ég ađ standa viđ stóru orđin og fara ađ baka pönnsurnar. Verst ég bý ekki lengur í blokkinni ţar sem ég fékk lánađar auka pönnur. Baka helst á ţremur í einu!
Spurning hvort ég eigi ađ baka amerískar eđa íslenskar fyrir svigesönnen Eva?
Róslín, vonandi kemst ţú einhvern tímann til mín í pönnukökur! .. Skil ţig vel ađ vera orđin leiđ á ţessum harmagráti hér á blogginu. Fólk er ađ fá útrás sem er í sjálfu sér gott. Betra ađ fá útrás en springa eđa fara í útrás og springa!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.10.2008 kl. 15:58
.....
...... ég skildi ţetta ekki..
En ţú mátt alveg fá mig í heimsókn í pönnsur um helgina ef ţú bara vilt ţá spyrja mömmu fyrir mig! Held ég sé búin međ minn heimsóknarspurningarskammt.
Reyndar er ég ekki međ neina fyrirhugađa heimsókn núna allavega, svo ef ţú vilt skal ég međ glöđu geđi koma í heimsókn...
Róslín A. Valdemarsdóttir, 27.10.2008 kl. 16:14
Ţiđ eruđ afskaplega húsleg ţú og barniđ.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.10.2008 kl. 16:47
Takk fyrir pönnukökuilminn, hann er kćrkominn
Jónína Dúadóttir, 27.10.2008 kl. 17:30
Viđ mćtum í Amerískar ... eđa íslenskar međ sultu og rjóma hvenar sem er, erum líka alveg til í deila ţeim međ Róslín og öllum hinum sćtu bloggvínkonum ţínum ;)
Ev.
Eva Lind Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 27.10.2008 kl. 20:34
Ţetta er nú svo sćtt og pönnukökur virka ćtíđ sama hvort ţćr eru Amerískar eđa Íslenskar.
Knús til ţín Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 27.10.2008 kl. 21:02
Já sko!
Mikiđ hefđi nú veriđ gaman ef ţađ vćri hćgt ađ hafa svona blogghitting......
Róslín A. Valdemarsdóttir, 27.10.2008 kl. 21:41
Ţú mćtt Róslín skotta! ...
Takk Milla, pönnukökur geta veriđ töframeđal, ráđamenn ţjóđarinnar ćttu kannski ađ hafa pönnukökufundi! Knús til ţín.
Eva góđ! ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.10.2008 kl. 21:47
Já, erum viđ ekki húsleg, Jenný!
Verđi ţér ađ góđu Jónína!
Galdrar pönnukökuilmur virkar alltaf!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.10.2008 kl. 21:50
Verđi ţér Pollýönnupönnukökurnar ađ góđu.
Laufey B Waage, 27.10.2008 kl. 22:08
Lög mćlirđu; ekkert (segi og skrifa ekkert) jafnast á viđ brjálađan bakstur í sálar-ţjóđfélags - og bankakreppum. Ég hef bakađ talsvert undanfariđ, allavega frá 6. október ....
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 27.10.2008 kl. 23:01
Góđ hugmynd, skelli í nokkrar hér í dag.
Ía Jóhannsdóttir, 28.10.2008 kl. 08:26
Ég er svo innilega sammála ţér. Harmavćl leysir ekkert. Ţađ er samt fullt af fólki úti í ţjóđfélaginu sem ţarf á okkur ađ halda. Okkur sem erum nokkuđ rólega af ţví ađ viđ töpuđum engun milljónum peningum.
Ég lenti einmitt í pönnukökukaffi á sunnudag.
Anna Guđný , 28.10.2008 kl. 09:19
Hvernig vćri ađ stuđla ađ pönnukökukaffi í bćjum landsins, vćri eigi svo galiđ.
Knús bara á línuna
Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 28.10.2008 kl. 09:30
Jú stelpur, íslenskar pönnukökur međ rjóma og sultu eđa sykri!
Pönnukökuhelgi nćsta helgi, ilmurinn mun berast um allt land! Líst vel á ykkur.
Ađrir hafa bakađ vandrćđi, snúum vandrćđum í pönnukökubakstur.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.10.2008 kl. 09:38
Takk Laufey!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.10.2008 kl. 09:39
Kannski fer ég bara ađ baka pönnukökur í Danmörku, leita rótanna en ég á danska forfeđur- og mćđur. Svolítill flóttaálfur í mér núna, eins og eflaust hjá mörgum. Dóttir mín var međ dagdrauma sem má lesa hér. Auđvitađ er lífiđ ekki dans á rósum viđ ađ flytja í annađ land, en ţađ er gaman ađ láta sig dreyma.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.10.2008 kl. 10:03
Vćri til í ađ ráđa ţig í mötuneytiđ hér á blađinu, láttu mig vita ef ţú verđur atvinnulaus.
persóna, 28.10.2008 kl. 18:11
Ţakka pent blađakona.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 29.10.2008 kl. 16:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.