Þriðjudagur, 28. október 2008
Útrás og ruslatunna fyrir reiði
Góðan dag, eða þannig. ...
Ég hef ákveðið að fórna hér einum þræði í útrás, ekki til að fara í útrás heldur fyrir okkur til að fá sameiginlega útrás.. Hugsið ykkur að á baki ykkar sé bakpoki fullur af reiði, þunga, leiða og doða (ekki erfitt) .. Úr honum má týna og leggja frá sér í athugasemdardálkana mína (ímynduð ruslatunna). Ég mun svo setja lok á ruslatunnuna og kveikja eld í henni og brenna upp reiðina, leiðina, doðann o.s.frv, ó, já!
Það má skrifa hvað sem er í athugasemd, nema kannski helvítis, djöfulsins, andskoti.. .. eða hvað? ... jú, jú, nauðsyn brýtur lög! Úff hvað mér létti við þetta (ég blóta nefnilega eiginlega aldrei og er algjörlega á móti því).. Það er líka hægt að skrifa /&&%)$$)==Ö=Ö65$$# .. eða bara hvað sem ykkur kemur í hug.
(þetta er tilraun, við sjáum hvernig hún gengur).
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
FLott hjá þér Jóhanna mín. Ég held að ég vilji ekki setja reiðina í poka, hún þarf að vera mér drifkraftur til að berjast fyrir betra íslandi. En sorgina og svekkelsið yfir hvernig stjórnvöld hafa hagað sér eins og fílar í postulínsbúð, við ég endilega fá að setja í ruslið hjá þér og brenna. Því það er vont að bera svoleiðis tilfinningar. Þegar ef til vill þetta fjólk hefði getað bjargað svo miklu meira, en ónei, þau gerðu illt verra. Það er erfitt að sætta sig við. Og sitja svo áfram eins og ekkert hafi í skorist, og ætla að sitja sem fastast, og þykjast ætla að redda málunum. VIÐ VILJUM EKKI LÁTA ÞAU REDDA NEIN, ÞAU HAFA SÝNT AÐ ÞAU ER ÞESS ALGJÖRLEGA VANMÁTTUG. HUNSKISTI Í BURTU OG LÁTILÐ EKKI SJÁ YKKUR Í LANGAN TÍMA. Hjúkket. Þetta var gott.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.10.2008 kl. 11:33
$############&==""""!!!!!!!!!!
Rut Sumarliðadóttir, 28.10.2008 kl. 11:41
Eeee... það er sól úti...
Jónína Dúadóttir, 28.10.2008 kl. 12:19
Ógeðslega er ég æðislega sammála þér Ásthildur, ... eins og megi ekki skamma neinn af þeim sem bjó til þetta KAOS SKRÍMSLI... sem hér étur nú allt og alla.
Rut .. Go Girl!
Jónína .. koma svo... það er skítakuldi hjá mér!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.10.2008 kl. 13:10
Annars verð ég kannski ekkert leið, reið eða dofin lengur. Var að gleypa einhverja Arctic root pillu sem systir mín segir að sé algjör "gleðigjafi" .. það á víst að taka 2 tíma að virka, kemur í ljós.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.10.2008 kl. 13:11
Sigrún Jónsdóttir, 28.10.2008 kl. 17:11
Takk fyrir mig
Sigrún Jónsdóttir, 28.10.2008 kl. 17:11
Góð Sigrún!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.10.2008 kl. 17:28
Lesist syngjandi;
Punktur, punktur, komma, strik... þeeetta er hann Löggi Prik!
-/-
/)
Annars á ekki að blóta svona bjánaskap, bara að horfa illilega á það fólk sem á það skilið... annað ekki....
Róslín A. Valdemarsdóttir, 28.10.2008 kl. 20:20
Fór að þínum ráðum, var að hreinsa út af mínum pirring á minni síðu og hvað mér líður betur!
Ía Jóhannsdóttir, 28.10.2008 kl. 21:00
Ózkaplega blótar nú Guðfræðíngan ...
Steingrímur Helgason, 28.10.2008 kl. 23:18
$#/=#/#%Ö#Q%$#Ö/Q#ÖÖ%
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.10.2008 kl. 00:31
Sæl Jóhanna.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 04:14
Ok... það er engin sól núna...
Jónína Dúadóttir, 29.10.2008 kl. 08:57
Kominn tími til að setja lokið á tunnuna, takk fyrir innleggin.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 29.10.2008 kl. 16:10
Ohhh ... alltaf sama sagan .. ég er of seinn að hvolfa úr mínum bakpoka!!!
En, þar sem bakpokinn minn er stútfullur af ástúð og elsku - hlýju og kelerí - og bara öllu jákvæðu, þá er hann bara mjög léttur og ljúfur að bera! Því hef ég ákveðið að sturta úr honum bara í mínu eigin bloggi sem og kannski aðeins yfir reiðu ruslatunnuna þína dúllan mín ... *sturt*.
Þetta var skemmtileg og vel hugsuð færsla hjá þér kúturinn minn - og ég er handviss um að einhver hefur náð að losa aðeins um kreppublótsyrðin!
Takk fyrir mig snúðurinn minn og hafðu það sem allra best!
Tiger, 29.10.2008 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.