Tvćr vísnagátur ..

Framarlega á fuglum sér,

fá sér smá í svanginn.

Fiskikarlakrókur er,

kjaft ađ rífa ei banginn.

-----

Ţetta í bókum öllum er,

ólánsskipiđ hallar.

Gata í Vesturbćnum er,

byggja tölvukarlar.

.. Jćja, út úr sitthvorri vísunni á ađ koma lausnarorđ, lausnarorđiđ er hćgt ađ finna í hverri línu fyrir sig. Well, bannađ ađ svindla!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Mér finnst gaman ađ svona vísnagátum, kannski ţví ég er svo rosalega léleg ađ botna ţćr, en ég held ég hafi barasta bćđi svörin í ţetta skipti....

Róslín A. Valdemarsdóttir, 11.11.2008 kl. 23:49

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Hefurđu séđ ţessar gátur áđur ?

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 11.11.2008 kl. 23:59

3 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Nei, ég hef ekki séđ ţćr áđur, ekki gaman ađ svindla!

Fyrra er goggur og seinna er ég ekki alveg međ...

Róslín A. Valdemarsdóttir, 12.11.2008 kl. 00:06

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Ok, getur ţú greint hverja línu?  (svona áđur en ég fer ađ sofa) zzzzzzzzzzz

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.11.2008 kl. 00:08

5 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Ţ.e.a.s. goggur er rétt, húrra fyrir Róslín.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.11.2008 kl. 00:08

6 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Hahaha, ég get bara greint tvćr fyrstu línurnar....

En aftur á móti finnst mér svindl, ţar sem ég hef ekki hugmynd hvađ göturnar í Vesturbć heita....

Róslín A. Valdemarsdóttir, 12.11.2008 kl. 00:11

7 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Framarlega á fuglum sér, = viđ sjáum gogg framarlega á fuglum

fá sér smá í svanginn. = fá sér í gogginn

Fiskikarlakrókur er, = goggur heitir járnkrókur til ađ gogga fisk

kjaft ađ rífa ei banginn. = ibba gogg

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.11.2008 kl. 06:25

8 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Var búin ađ fatta strax međ gogginn, en er hitt síđur?

Ásdís Sigurđardóttir, 12.11.2008 kl. 12:00

9 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Ásdís, rét!  Til hamingju.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.11.2008 kl. 12:36

10 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Ţetta í bókum öllum er,  = blađsíđa í öllum bókum.

ólánsskipiđ hallar.  = ţađ kemur slagsíđa á skipiđ.

Gata í Vesturbćnum er, = Ćgissíđa.

byggja tölvukarlar. = Heimasíđa.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.11.2008 kl. 12:39

11 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Vinningshafar dagsins eru ţví Róslín og Ásdís!  .. set kannski ađrar tvćr í kvöld.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.11.2008 kl. 12:40

12 Smámynd: Brynja skordal

Gaman af ţessu  hafđu ţađ ljúft Elskuleg

Brynja skordal, 12.11.2008 kl. 14:03

13 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Takk Jóhanna ţađ er gaman ađ ţessu

Ásdís Sigurđardóttir, 12.11.2008 kl. 14:05

14 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Nú bíđum viđ Ásdís eftir súkkulađinu sem er í verđlaun!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 12.11.2008 kl. 14:08

15 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Sendi einhver góđ verđlaun Róslín, lofe ekki ađ ţađ verđi súkkulađi, svona a.m.k. viđurkenningarskjal fyrir jól. ţarf ađ fá addressurnar ykkar! jm@hradbraut.is

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.11.2008 kl. 14:12

16 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Heimilisfang ţá, eđa svona e-mail?

Róslín A. Valdemarsdóttir, 12.11.2008 kl. 14:49

17 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Róslín, ef ţađ dugar ţér ađ fá sent súkkulađi í gegnum email, ţá er ţađ email, en ef ţú vilt fá súkkulađi sem ţú stingur í munninn og endar á lćrunum  ţá skaltu senda mér heimilisfang.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.11.2008 kl. 15:22

18 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

hahaha, lćrunum, ţessvegna er ég međ svona stór lćri!
Ég sendi ţér ţađ eins og skot!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 12.11.2008 kl. 15:38

19 Smámynd: Rannveig H

Dem var of sein.

Rannveig H, 12.11.2008 kl. 18:06

20 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Ha ha ha ha ha haaaa!
Ég fć verrrrrđlauuuun... ekki Rannveig

Róslín A. Valdemarsdóttir, 12.11.2008 kl. 18:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband