Þriðjudagur, 18. nóvember 2008
Ég er Egill Helgason!
Samkvæmt könnun (hávísindalegri örugglega) á fésbókinni, sem heitir: Hvaða bloggari ert þú? ..er ég:
Egill Helgason
Ég veit ekki hvaða aðrir bloggarar eru í boði, en þeir sem eru á fésbókinni geta væntanlega prófað þetta með því að smella
Ég er sko hrædd um að ég hafi ekki tærnar þar sem hr. Egill hefur hælana í blogginu, en kannski er bara enginn þarna í flórunni sem er nær mér
Ef einhver nennir að prófa þetta, er algjör skylda að setja niðurstöðuna í athugasemdir hjá mér!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ok fer í það í fyrramálið, ekki tími núna
Jónína Dúadóttir, 18.11.2008 kl. 16:34
Nanna Rögnvaldsdóttir.....hef aldrei lesið bloggin hennar og veit því ekki um hvað hún bloggar!
Getur einhver frætt mig?
Sigrún Jónsdóttir, 18.11.2008 kl. 16:41
Takk Jónína mín, hlakka til að sjá niðurstöðuna!
Sigrún, ég gúglaði þessa Nönnu (sem ég þekki að vísu ekki heldur) og fann bloggið hennar:
http://nannar.blogspot.com/
Væri fyndið ef einhver tæki test og væri hann sjálfur hehe..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 18.11.2008 kl. 16:47
Við Sigrún erum eins, ég er líka Nanna Rögnvaldsdóttir!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 18.11.2008 kl. 17:02
Ármann Jakobsson !! Hef aldrei lesið bloggið hans. Verð að kíkja á hann ;-)
M, 18.11.2008 kl. 17:15
Nanna er flottur bloggari og ég kemst ekki með tærnar þar sem hún hefur hælana.....ég hlýt að hafa logið einhverju í prófinu
Sigrún Jónsdóttir, 18.11.2008 kl. 17:46
Hæ, hæ, þakka ykkur fyrir þátttökuna, gaman að þessu! .. Ég veit ekki alveg hver valdi þessar "erkitýpur" bloggheima, en þetta er intressant.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 19.11.2008 kl. 08:15
Hurru..verð ég ekki að prófa þennan?
Kem aftur, kem alltaf aftur
Ragnheiður , 19.11.2008 kl. 19:31
Ég er líka Nanna en fékk annars slag inn á fésbók.
Ég átti 2 bónorð þar, smellti á til að skoða og lenti þá á einhverri uppáþrengjandi stefnumótasíðu.....urrrrr......ég lokaði henni og lenti þá í rökræðum við einhverja Kate sem var höfð voða lokkandi ljóshærð og flott...ég gat lokað og flúði hingað með niðurstöðuna..
Mér sýndist þetta vera dóttir mín sem sendi mér bónorðið...ég þarf að fara aftur yfir það með henni hvernig fjölskyldutengsl eru hér á eyrinni.
Heldurðu að við verðum eins flottar og Herdís handboltaaðdáandi þegar við verðum hundrað ? Ha ?
Ragnheiður , 19.11.2008 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.