Þriðjudagur, 30. desember 2008
MANNLÍF .. Hvers vegna að velja skúrk ársins?
Mannlíf fer yfir árið sem nú er liðið að lokum og velur það fólk sem stendur upp úr á árinu.
- Maður ársins
- Stjórnmálamaður ársins
- Listamaður ársins
- Íþróttamaður ársins
- Atvik ársins
- Viðskiptamaður ársins
- Fjölmiðlamaður ársins
- Skúrkur ársins
- Afleikur ársins
- Vonbrigði ársins
- Hetja ársins
Það að klína svona titlum á fólk ,,Skúrkur ársins" finnst mér óþroskað og taktlaust og jafnvel líka titill eins og afleikur ársins, sem er þó með húmorískum undirtóni, svo það er mun vægara.
Það er víst búið að dæma meinta skúrka nógu mikið og úthrópa þá nógu mikið. Kringum þá eru fjölskyldur sem eru búnar að þola mörg leiðindin. Fyrir mér er þetta bara eins og opinbert einelti.
Þetta er nú bara mín einlæga skoðun, enda birti ég mínar skoðanir á mínu bloggi og við erum ekki öll sammála.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 30.12.2008 kl. 15:03
... og ég sem hélt að fólk læsi ekki einu sinni blaðið!
Bara misskilningur í mér greinilega, en er sammála með þetta, þó ég vissi ekki af þessu. Afhverju ekki bara bloggari ársins, það yrði vel viðurkenndur titill...
Róslín A. Valdemarsdóttir, 30.12.2008 kl. 15:13
Kvitt og kveðja og ég er sammála um að þetta er óþarfa titill. Gæti samt tilnefnd nokkra
Ásdís Sigurðardóttir, 30.12.2008 kl. 16:30
Þetta er sennilega hugarástand fólksins þessa stundina....enda hefði ég ekkert haft við þetta að athuga ef þú hefðir ekki "bremsað" mig af
Sigrún Jónsdóttir, 30.12.2008 kl. 16:41
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 18:32
Veit ekkert eins hallærislegt eins og þetta ,, maður/kona" ársins og á nú að fara að klína fleiri titlum á aumingja fólkið. Hrikalega lásý.
Ía Jóhannsdóttir, 30.12.2008 kl. 18:42
Mjög skrítnar tilnefningar vægast sagt ...... Mínar bestu óskir til þín á nýja árinu með von um farsæld og ferskleika !!!
www.zordis.com, 30.12.2008 kl. 21:14
Til að gæta allrar sanngirni þá er einn maður sem ber höfuð og herðar yfir aðra í þeim efnum
Sigurður Þórðarson, 31.12.2008 kl. 00:05
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sæl mín kæra.
Skúrkur er ljótt orð.
Vertu Guði falin
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 31.12.2008 kl. 00:07
Ætli þetta sé ekki það sem selur blöðin..
Ég er hinsvegar hjartanlega sammála þér að þetta er á lágu plani.
Rafn Helgason, 31.12.2008 kl. 03:31
Rétt hjá þér Rafn, neikvæðni selur blöðin .. væri gaman að breyta því.
Gleðilegt ár Rósa mín og takk fyrir fallega kristna glitterið!
Hmm.. Sigurður, ég held það séu nokkrir á "vondukallalistanum" ..
Takk Zordís, Ía, Ásdís Emilia, Ásdís, Róslín og Jónína fyrir athugasemdir og innlit.
Róslín - það er víst nokkrum sinnum búið að velja bloggara ársins, er það ekki?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 31.12.2008 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.