Föstudagur, 9. janúar 2009
Ég er fullt tungl...
Um þessar mundir er síðuritari fullt tungl. Vonandi stækkar það a.m.k. ekki meira og verður ekki fullt mikið lengur. Þessi stækkun hefur átt sér stað frá því að síðaritari jafnaði sig eftir hálskirtlatöku og náði stækkunin miklum hraða yfir jólamánuðina og nú er komið stopp. Þá er s.s. komið að því að minnka aftur (mikið er ég týpísk ef ég byrja aftur í ræktinni í janúar en skárra en að byrja ekki).
"Tunglið" þarf s.s. að fara að minnka aftur, hætta að vera svona påtagende og blive aftagende!
.. verst hvað tunglinu finnst gott að borða!
Vinsamlegast hvetjið "tunglið" til að fara að hreyfa sig á ný!!! ... ..
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fáðu þér hund, ég gerði það. Göngutúr á hverjum degi, skúra þrisvar á dag piss og kúk, ég er komin með sixpakk!
Rut Sumarliðadóttir, 9.1.2009 kl. 14:32
Welcome to the group!
Ía Jóhannsdóttir, 9.1.2009 kl. 16:43
Drífa sig út að labba, það virkar
Jónína Dúadóttir, 9.1.2009 kl. 19:08
Uss bara að hætta að borða á kvöldin, synda sumir hér í bæ fara í sund á hverjum morgni kl 7 ég þarf að fara að byrja á því svo bara út að skokka.
Æ þú veist elsku vinkona að það er svo auðvelt að gefa ráð.
Knús til þín
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 9.1.2009 kl. 20:22
Iss.. þú ert einmitt komin á vaxtaraldurinn... þá máttu bara borða það sem þú vilt, mátt meira að segja kíkja með mér á kaffihús á morgun... nei bara svona, pæling!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 9.1.2009 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.