Laugardagur, 17. janúar 2009
"17. júní lagiđ flottast" ? ..
Hjá mér í koti eru tveir ungir piltar, vel undir tíu ára. Ţeir höfđu sínar meiningar međ Júróvisjón t.d. fannst ţeim "17.júní lagiđ" eins og ţeir kölluđu ţađ, flottast .. ţar sem Ingó söng og tvćr ungar dömur í hljómsveitarbúningi spiluđu á hljóđfćri!
Ţeim fannst ađ stelpan í rauđa kjólnum "alltof litlum kjól" .. (hann var mjög fleginn) öđrum fannst hún ađ vísu svolítiđ sćt.
Börnin skafa sko aldrei utan af hlutunum og segja hvađ ţeim finnst! ..
Sjálf hef ég ekki mikla skođun á ţessu, en lagiđ sem unga daman í doppótta kjólnum (talandi um kjóla) söng, höfđađi helst til mín. En hún söng lag ömmu sinnar.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Fćrsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín ţrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíđur
Börn vina og ćttingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 341890
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţeir eru náttúrulega međ atkvćđisrétt í Júróvisjón
Sigrún Jónsdóttir, 17.1.2009 kl. 23:07
Mér fannst stelpan í alltof litla kjólnum langbest. Enda ein fćrasta söngkona Íslands, kannski ekki alveg besta lagiđ, en klárlega besti söngur kvöldsins!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 18.1.2009 kl. 01:01
Jónína Dúadóttir, 18.1.2009 kl. 08:31
Horfi ekki á ţetta, löngu búin ađ gefast upp viđ ţađ, finnst ţetta vera spurning um hvađa lag er minnst lélegt, eins og ţađ er nú illa orđađ hjá mér, einhver var ađ grínast međ ađ ţetta vćri bara ţáttur fyrir homma, ergo ég er ekki hommi?
Rut Sumarliđadóttir, 18.1.2009 kl. 12:03
haha, ég er hommi!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 18.1.2009 kl. 13:14
Rut Sumarliđadóttir, 18.1.2009 kl. 13:26
haaahahahahaa!!!!!!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 18.1.2009 kl. 13:26
Sama hér, er hommalaus kona, bćđi til selskaps og eiginleika.
Horfi ekki á ţessa tegund af "hljóđlist" er svo ógeđslega straight.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.1.2009 kl. 22:55
Er ekkert viss um ađ ég vćri ađ horfa á ţennan ţátt ef ég vćri ekki međ svona ung börn. Mér finnst bara frábćrt ađ gera svona kósý stund úr ţessu. Allir mega hafa skođanir og allir mega kjósa. Mér finnst líka Eva og Ragnhildur alveg draumur í dós, svo skemmtilegar.
Ćtla rétt ađ vona ađ straight fólk geti líka haft ţađ kósý Síđast ţegar ég vissi tilheyrđi ég ţeim hópi.
Hafđu ţađ gott ljúfan
Anna Guđný , 19.1.2009 kl. 16:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.