Mánudagur, 19. janúar 2009
Mitt ágæta frændfólk styður hönd undir kinn... svona til gamans færsla!
Vilhjálmur Ingibjörg Elsa Emil Hannes
Þetta fólk á ýmislegt sameiginlegt, t.d. að vera forsíðubloggarar Mbl.is og svo tók ég eftir því í morgun þegar Ingibjörgu Elsu og Emil (myndum af þeim) var stillt upp hlið við hlið í Mogganum að þau studdu bæði hönd undir kinn, og mundi eftir að Villi gerði það líka, þá datt mér í hug að stilla þeim svona upp. Einnig eiga þau það sameiginlegt (heppin þau) að vera skyldfólk mitt!
Foreldrar Ingibjargar og Vilhjálms eru systkini föður míns og afi Emils var bróðir ömmu okkar. Ætti ég að fara að skipta um mynd og reyna að finna eina svona með hönd undir kinn?
Afsakið annars að ég skuli trufla lesendur með svona svakalega "djúpum" hugleiðingum.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:39 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ferlega skondið :):) kær kveðja til þín elskan mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.1.2009 kl. 16:42
Við erum svo (1) djúphugsandi og (2) afslöppuð
Annars bestu kveðjur, frænka!
Vilhjálmur Þorsteinsson, 19.1.2009 kl. 17:25
hihihi!!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 19.1.2009 kl. 17:33
ferlega fyndin tilviljun......
Skora á þig að koma með mynd af þér í svona stellingu
Sigrún Jónsdóttir, 19.1.2009 kl. 18:17
Skemmtileg tilviljun. Komdu þér í hópinn með hönd undir kinn.
Ía Jóhannsdóttir, 19.1.2009 kl. 19:54
Held þetta sé rétt greining hjá þér Villi; djúphugsandi og afslöppuð!
Ég á víst enga svona mynd, verð að fara á ljósmyndastofu eða eitthvað.
Myndin af Emil er svolítið stór, virðist ekki duga að minnka hana.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 19.1.2009 kl. 20:23
kinnleg famelía ...
Steingrímur Helgason, 19.1.2009 kl. 22:46
Ég lét taka svona mynd af mér þegar ég var ungur og dreymdi um að verða skáld. Á þeim dögum birtust gjarnan myndir af skáldum með dreymandi augu í þessari stellingu. Svo fór ég að taka eftir því að ein af fáum myndum af langafabróður mínum Guðmundi "dúllara" sýndi hann sitjandi með hönd undir kinn, en það mun hafa verið venjubundin stelling hans þegar hann var að "dúlla." Þá tók ég myndina úr sviðsljósinu. Í staðinn fyrir að dúlla fór ég að blogga. Hver veit hvað bíður mín?
Árni Gunnarsson, 24.1.2009 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.