Fimmtudagur, 19. mars 2009
Misses Butcher Apron
Mín er ađ fara ađ halda partý, já svona ţematískt og hef haldiđ ţau nokkur; mexíkósk, hippa, diskó, indjána/kúreka, skrćpótt og ég veit ekki hvađ!!!. Nú er komiđ ađ 70´s party sem viđ erum búin ađ bjóđa "nokkrum" vinum okkar í á laugardag.
Ágćtt ađ gleyma sér ađeins í svona nostalgíu. Ţegar ég googlađi 70´s pattern; fékk ég ýmis mynstur en fékk ég upp ţetta skemmtilega sniđ, sem er kallađ "Misses Butcher Apron" en man eftir systur minni einmitt í ekki ósvipuđum skokk og ţessum rauđa hér ađ neđan, sem hún reyndar hannađi sjálf! ..
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:11 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Fćrsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín ţrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíđur
Börn vina og ćttingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Oh ég elska ađ halda svona ţema partý, hef stađiđ fyrir nokkrum hér undanfarin ár og ekkert smá skemmtilegt. Gangi ţér vel viđ undirbúninginn.
Ía Jóhannsdóttir, 19.3.2009 kl. 09:14
Frábćrt hjá ykkur Jóhanna mín. Gaman ađ ţessu góđa skemmtun.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.3.2009 kl. 09:18
Guđ, ţessi rauđi er alveg eins og kjóll/svunta sem ég saumađi einu sinni, sćlla minninga.
Rut Sumarliđadóttir, 19.3.2009 kl. 13:54
Gaman!.. týpískt ţú mamma.. alltaf međ svona ţemapartý..hihi
En úúu.. flottur kjóll/skokkur!! Ćtli Hulda eigi e-đ af ţessum fötum ennţá ef svo vćri ţá vćri ég sko meira en til ađ glugga í öll fötin af henni á ţrítugsaldrinum.. hihi!
Knús
Jóhanna Vala Jónsdóttir, 19.3.2009 kl. 14:08
Ţetta var sko minn "high time in live" Góđa skemmtun
Sigrún Jónsdóttir, 19.3.2009 kl. 14:48
Ţetta var frábćr tími og skrautlegur í fatalegum skilningi.
Góđa skemmtun dúllan mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.3.2009 kl. 17:38
Ćđi elskan góđa skemmtun og ljós í helgina ykkar
Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 19.3.2009 kl. 18:16
Hć skvísur!! .. Mikiđ ađ gera hjá minni í dag, vinna fyrst og svo útréttingar ađ finna ýmislegt fyrir partý! ..
Ía viđ eigum ótrúlega margt sameiginlegt
Takk fyrir góđar kveđjur Milla, Jenný, Sigrún, Rut og Ásthildur!!.. og Vala mín - já, ţetta er víst vođa týpískt ég! .. Knús!
Hulda á kannski eitthvađ í ferđatöskum niđrí kjallara!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 19.3.2009 kl. 20:45
70' tískan er flott!
Svo er ţađ ekki indjánar heldur indíánar! svona okkar á milli bara... hihihi
Róslín A. Valdemarsdóttir, 19.3.2009 kl. 23:05
Takk fyrir ábendinguna Róslín, ég er ánćgđ međ ţig!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 20.3.2009 kl. 08:21
Sniđugt, dóttir mín fór á svona 80´s ball í skólanum um daginn og bađ um ađ fá lánuđ föt hjá mér, skömmin af henni spurđi hvort ađ ég hefđi kannski veriđ of gömul ţá til ađ vera í "tísku" fötunum á ţeim tíma
Mér til hryllings fann ég grafiđ í fataskápunum föt sem hún gat notađ, kannski löngu kominn tími til ađ taka til ţar
Auđur Proppé, 20.3.2009 kl. 11:58
Ţessi tízka var svooo yndisleg, ég átti nokkra svona skokka, í alls kyns litum...uhm, mađur bara svífur á vit minninganna...!
Gangi ţér vel ađ hlada partýiđ, er viss um ađ ţetta leikur í höndunum á ţér!
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 20.3.2009 kl. 13:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.