Jól í svörtu og hvítu!

Spaugstofan gerði grín að svörtum jólatrjám sl. laugardagskvöld, en í kvöld var Innlit-útlit á Skjá einum og þá var sýndur aðventukrans í svörtu og hvítu. Með þessu áframhaldi verður hægt að draga fram svarthvítu sjónvarpstækin. Annars hlýtur þessi svart/hvíta tískubylgja að fara að deyja út. Veröldin er bara meira en svart og hvítt og hananú! Grin

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna M

Sammála mitt jólaskraut er gamaldagsrómó rautt gyllt og svoleiðis.

Birna M, 6.12.2006 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband