Föstudagur, 24. apríl 2009
Er rétt af Sjálfstæðismönnum að hella upp á unga fólkið fyrir kosningar?
Þarf kannski að stuðla að drápi heilasella til þess að unga fólkið kjósi Sjálfstæðisflokkinn ?
Hringt var í stjúpdóttur mína, liðlega tvítuga, til að bjóða henni til bjórdrykkju á Sólón, einhvern veginn fer þetta fyrir brjóstið á mér.
Sögulegar kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað þarf maður að vera dauðadrukkinn til að setja X við D...
Haraldur Davíðsson, 24.4.2009 kl. 18:25
Já, líklegast!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.4.2009 kl. 18:29
Á lægra plan en þið eruð á, verður vart komist !
Hilmar Sigurðsson (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 22:01
Sæl Jóhanna.
Ja,ýmsum ráðum skal beitt á síðustu metrunum, en ég verð að segja að ekki finnst mér þetta tilboð til fyrirmyndar..................af og frá!
Kær kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 23:46
Bíddu, hver bauð henni?
Anna Guðný , 25.4.2009 kl. 01:23
Jónína Dúadóttir, 25.4.2009 kl. 06:56
Ía Jóhannsdóttir, 25.4.2009 kl. 07:20
Anna Guðný, það var Sjálfstæðisflokkurinn að safna ungum "atkvæðum" ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.4.2009 kl. 11:39
Já, Hilmar - sammála þér, planið er lágt - að bjóða bjór fyrir atkvæði, en hafðu nú smá húmor fyrir því að ekki sé hægt að kjósa Sjálfstæðismenn ódrukkinn!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.4.2009 kl. 11:40
Var að grínast við einn bloggfélag að maður þyrfti 12 rauðvín og megaskammt af ofskynjunarlyfjum til að kjósa X-D. Það er eins og mig minni að sjallar hafi gert þetta áður og verið umræða um slíkt. Afar ósmekklegt.
Rut Sumarliðadóttir, 25.4.2009 kl. 12:15
Mér finnst þetta andstyggilega ljótt og óafsakanlegt.Er orðlaus.Kveðja
gaddur, 25.4.2009 kl. 17:15
Ég er hreint ekki hrifin af slíkum aðferðum og skiptir þá engu hver gerir slíkt....
Knús á þig Jóhanna mín
Ragnheiður , 25.4.2009 kl. 20:01
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sæl og blessuð
Ömurlegt að reyna að nota svona aðferðir til að afla fylgis.
Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn
Guð veri með þér og þínum
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 25.4.2009 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.