Laugardagur, 16. maí 2009
Amma tótallý flutt á feisbúkk eða hvað?
Hey, hey, hey we say ho, ho, ho.. ég hef ekki bloggað neitt síðan afmælisbloggið um Mána og hef bara verið í óstuði til þess. Líklegast hefur konan sem "aldrei les bloggið mitt en fréttir bara af því af afspurn" þurft að liggja bara í Séð og Heyrt til að fá eitthvað krassandi í æð .. (smá dylgjur, má bara til er í svo góðu skapi).
Nú er litla dótturdóttirin sem fæddist 7. maí sl. komin með nafn og heitir hún Elisabeth Mai. Það er auðvitað vel danskt, enda pabbinn danskur. Reyndar fann ég eina formóður mína; langalangalangalangaömmu, sem var fædd 1779 sem bar nafnið Christiane Elisabeth enda fædd á Sjálandi.
Stoltur STÓRI bróðir!
Óska ykkur góðs laugardags, og ÁFRAM ÍSLAND!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 341828
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega til hamingju með litlu ömmustelpuna!
Ía Jóhannsdóttir, 16.5.2009 kl. 09:32
Til hamingju með litlu prinsessuna
Jónína Dúadóttir, 16.5.2009 kl. 10:06
Innilega til hamingju með litlu ömmustelpuna Stoltur stóri bróðir þarna á ferð
Sigrún Jónsdóttir, 16.5.2009 kl. 10:31
þekkir þú líka svo "af afspurn" konu?
Ömmustelpan er frábærlega flott og snáðinn auðvitað líka, flottur stóri bróðir. Það er heljarinnar embætti sko
Ragnheiður , 16.5.2009 kl. 11:19
Hjartanlega til hamingju með þessi yndislegu börn, Jóhanna mín. Hann er flottur þarna stóri bróðirinn, búinn að taka sér stöðu hjá litlu systur eins og hann ætli sér að vera til staðar fyrir hana og passa hana vel.
Kær kveðja
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 11:53
Takk elskurnar, Ía, Jónína og Sigrún Rétt að STÓRI bróðir er mjög sæll með litlu systur!
Já, já, Ragga mín .. .. don´t get me strarted, eins og Jenný segir.
Rétt Ásdís, hann passar upp á systur sína drengurinn.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 16.5.2009 kl. 17:16
Falleg systkyni, Til hamingju með litlu "músina" hún á eftir að njóta hlýju stóra bróðurs (hjarta) og knús í daginn!
www.zordis.com, 17.5.2009 kl. 08:09
Til hamingju með prinsessuna.
Laufey B Waage, 17.5.2009 kl. 11:26
Til hamingju! Með allt bara.
Rut Sumarliðadóttir, 17.5.2009 kl. 11:53
Enn og aftur til hamingju með litlu prinsessuna fallegt nafn og sætur hann stóri bróðir.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.5.2009 kl. 13:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.