Mánudagur, 22. október 2007
Biblíuvesenið
Ég er andvaka, held nú samt ekki yfir Biblíunni - eða hvað ?
Biblían er bókmenntaverk, mjög merkilegt sem listamenn af ýmsum toga hafa nýtt sér til innblásturs verka sinna. Trúmenn hafa fundið fróun í lestri Biblíunnar og tileinkað sér kærleiksboðskapinn OG manneskjur hafa fundið þar réttlætingu til að beita aðrar manneskjur ofbeldi.
Alveg frá fyrstu tíð hefur þetta síðastnefnda truflað mig. Við virðumst ekki öll hafa vit til að greina á milli þess rétta og ranga.
Það verður aldrei of oft ítrekað að sá veldur er á heldur og með þeirri mælistiku sem við mælum verðum við mæld.
Mörgum hefur verið tíðrætt um innblástur Biblíunnar án þess ég fari nákvæmlega út í þá sálma, má þá ekki bara ætla að það fólk sem starfaði í þýðingarnefnd hafi verið innblásið af Guðs anda, ekkert síður en ritunarmenn hennar á sínum tíma, sem var nú bara fólk líka ?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Okt. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Biblían er að mörgu leyti lík íslendingasögunum, sögulegt efni að miklu leyti um líf fólks og gildi á tilteknum tíma. Ég sé ekki mikla ástæðu til að færa ritin til nútíma viðhorfa hvorki biblíurit né íslendingasögurnar. Þannig var það ekki skrifað. Menn óku ekki um héruð og klufu mann og annan í herðar niður, þó þeir myndu gera það í dag.
krossgata, 22.10.2007 kl. 12:31
Íslendingasögurnar eru til í aðgengilegri útgáfum en orginalarnir. T.d. námsútgáfum til að betra sé að skilja þær. Ég held að engar tilfærslur séu það dramatískar eins og þú nefnir þarna að virki sem sögufölsun. Ef þær væru í þeim dúr stæði eflaust að Jesús gengi á Ecco gönguskóm í stað leðursandala! .. hehe..
Talið er víst Jesús, Páll Postuli og fleiri hafi ávarpað bæði karla og konur, - því er t.d. ávarpi breytt í systkin í stað bræður. Á þeim tíma sem ritin voru skrifuð voru konur hreinlega ekki ávarpaðar..en sem betur fer er það nú svo í dag. Biblían er notuð í kirkjunni og þykir mörgum konum þær útilokaðar þegar verið er að lesa úr textum hennar. Því er þessi breyting m.a. þar sem konurnar eru ekki lengur ,,ósýnilegar" í takt við þá þróun að viðurkenna konur sem sýnilegar.
Þessi nýja þýðing er því m.a. jafnréttismál.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.10.2007 kl. 14:23
Smá leiðrétting á sjálfri mér, - Jesús ávarpaði konur, sbr. samversku konuna (sem varð nú líka þetta hissa).. en þegar verið var að ávarpa hópa var yfirleitt talað um bræður.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.10.2007 kl. 14:25
Ég er sammála þér hér Jóhanna að nýja þýðingin sé jafnréttismál! flott ábending!
Sunna Dóra Möller, 22.10.2007 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.