Sjöundi dagur Síberíukúrsins

Hádegismatur:

Nýrnabaunir (dry), túnfiskur (dry), brokkólí (dry), baunaspírur (dry) pintóbaunir (dry) blómkál (dry), rifnar gulrófur (dry)  ómægod hvað þetta var ekki lystugt. Þetta var það eina sem ég fann á Salatbarnum sem hentaði "Síberíukúrnum" mínum, eins og ég kallann. En ég heldetta sé að virka. Er að afeitrast smátt saman. Finn enga alkóhólþörf og rauðvínið farið að skemmast heima hehe..  Ekkert kaffi og ekki neitt sukk. Klapp, klapp á bakið á mér!..  Smá svindl, fékk mér ca 200 ml af ís m/súkkulaðisósu á föstudagskvöldið :( en jammí hvað það var gott. Held það hafi ekki komið að sök.

Í gær var þáttur í sjónvarpinu sem heitir "Frægir í form" þeir voru einmitt að borða svona grænmetismat. En ekki þekkti ég nema brot af þessu "fræga" fólki! er mar svona útúr fræga fólkinu eða hvað ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna M

Ég þekkti þetta lið ekki neitt, eru þetta ekki bara einhverjar Parísar Hilton Íslands, frægar fyrir ekki neitt. Jú ég þekkti Árna Johnsen og Gauja litla og það var nú allt.

Birna M, 13.11.2006 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband