Fjölbreytt fjölskyldumynstur ...

Ég sótti Mánann minn í leikskólann í gær, við eigum oft ágætis samtöl á leiðinni heim, en þetta í gær var eitt af þeim:

Máni: "Amma, hvað heitir afi hans Klemensar" (sonar Tryggva).

Amma: "Hann heitir Agnar" ..

Máni: "En hvað heitir Birna hans Klemensar" ...

Amma: Shocking  ?????  

Máni: Woundering ....

Amma var svo treg að hún skildi ekki spurninguna fyrr en nokkrum mínútum síðar, þegar Máninn var orðinn létt pirraður vegna vöntunar á svari, en þá fattaði amma að Máni þekkir ekki ömmu og afa saman, heldur bara ömmu og Tryggvi eða afa og Birnu.

Svo það liggur í hlutarins eðli að hinir krakkarnir hljóti að eiga einhverja Birnu og líka kannski einhvern Tryggva! LoL ....

 

Amma mín og kærastinn,
í Kleifarási búa,
Þau sækja mig í skólann minn
en afi er út' að fljúga...

11.september 2008 006

Einn sem var þreyttur eftir leikskólann í gær  .....

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Né verð ég væmin; gleður ömmuhjartað mitt.

Rut Sumarliðadóttir, 12.9.2008 kl. 16:34

2 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Klukk! http://sigurdursig.blog.is/blog/sigurdursig/entry/641053/

Sigurður Sigurðsson, 12.9.2008 kl. 18:56

3 identicon

Híhí .. hann er svo sætur!  En ji hvað hann er orðin stór!  finnst hann hafa stækkað síðan ég sá hann síðast!   Elska þennan strák svo endalaust mikið.. ég á líka fullt í honum

 Knús á ykkur heima

Vala

Jóhanna Vala (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 19:04

4 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 12.9.2008 kl. 21:54

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.9.2008 kl. 22:35

6 identicon

Sæl Jóhanna.

Þetta er nett saga, en segir mikið.

Góða helgi.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 07:58

7 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ía Jóhannsdóttir, 13.9.2008 kl. 09:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband