Frjálslynd ađ setja upp Mamma Mia söngleik ?

Mikiđ hefur veriđ spáđ og spekúlerađ undanfariđ um innanflokksdeilur hjá Frjálslyndum - mörgum hefur ofbođiđ og hafa fyllst "réttlátri reiđi" .. en erfitt ţegar tveir deila sem báđir fyllast réttlátri reiđi, ţá fer mađur nú ađ efast um réttmćti réttlátrar reiđi Shocking (stoliđ frá Sigga Páls rithöfundi).  En áfram međ kjaftasögurnar, en nú ćtla ég ađ upplýsa um ţá nýjustu...

Heyrst hefur ađ Frjálslynd hafi ákveđiđ ađ setja plástra á öll sár, grafa fortíđina og halda áfram međ fögur markmiđ í sátt og samlyndi. Nú verđur markiđ sett hátt á fjölskylduna, friđinn, frelsiđ, fegurđina, framtíđina, fyrirmyndina, forvarnir, framtíđina, feminismann, fađminn, fjöllinn og fiskinn!  Sjáiđ bara hvađ er hćgt ađ gera miklu meira gott úr F heldur en slćmt!!!.. F stendur nefnilega fyrir miklu fleira en fortíđ, fordóma og "fuck".. parden my french... Blush 

Fengu ţau sćringamann (ađ vestan) til ađ sćra út illa anda, svo nú eru ekki einungis ţau sem eru innanborđs glöđ og sátt, heldur hefur teljarinn í nýjum skráđum félögum slegiđ öll met í morgun. Allir vilja taka ţátt í Mamma Mia ćđinu međ Frjálslyndum.

Smá áhyggjur komu upp ţegar velja átti í hlutverk, ţví allir vildu vera Pierce Brosnan, en ákveđiđ var ađ kasta tening ("the Gods threw the Dice" eins og segir í söngleiknum)..og upp kom ađ Guđjón Arnar sjálfur var settur í hlutverk Brosnans, Jón Magg og Kristinn H. fengu síđan hlutverk hinna tveggja "pabbanna" .. allir voru ţeir meira en sáttir viđ ađ koma fram í Abba diskó búningum..

Ekki voru deilur međal kvennanna hverjar hinar ţrjár dívur myndu leika í hlutverki Donnu and the Dynamoes, eđa Meryl Streep og vinkvenna hennar, en ađ sjálfsögđu var ţađ Ásthildur Vestfjarđadrottning sem fór í hlutverk Donnu (Dancing Queen), en Rannveig Höskulds. og Ţóra Guđmunds. tóku ađ sér hlutverk vinkvennanna. (Allar bloggdrottningar).

Til ađ auka enn meira á hamingjuna, kom "týnda dóttirin" Margrét Sverris heim og bauđst til ađ leika krúttiđ, dóttur Donnu sem er ađ fara ađ gifta sig. Sigurjón Ţórđarson ţótti upplagđur í hlutverk kćrastans..

Ţađ ţurfti ekki ađ toga Róslín, sem er einn yngsti međlimur flokksins međ í sýninguna, en hún mun leika eina af brúđarmeyjunum (hlutverk hennar hefur ađ vísu  veriđ stćkkađ vegna mikils áhuga).

Ađ sjálfsögđu er ţetta eintóm ást og harmónía .. Heart .. og hver vill ekki henda frá sér byrđum dagsins og armćđu og eltast viđ tóna Dancing Queen ?

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ţetta vćri náttúrulega frábćr fjáröflunarleiđ.  En ég vil ađ Róslín fái stćrra hlutverk, annars kaupi ég mig ekki inn.......getur hún ekki fengiđ 2.  Flott nálgun.

Sigrún Jónsdóttir, 25.9.2008 kl. 14:49

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Góđ ábending hjá ţér Sigrún, ... ţetta verđur eflaust endurskođađ á miđstjórnarfundi! .. Auđvitađ verđur Róslín ađ fá ađ skína!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.9.2008 kl. 15:15

3 Smámynd: Anna Guđný

Já ţú segir ţađ. Veit nú ekki alveg hvađ ég er ánćgđ međ ađ blanda Abba inn í ţau Frjálslyndu. Mér líst eiginlega ekkert á ţađ. Finnst alltof gaman ađ horfa á Mamma Mia.

Anna Guđný , 25.9.2008 kl. 17:23

4 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Ţiđ eruđ nú meiri....... ég ađ skína ?
Ţađ yrđi ţó ekkert nýtt ef ég fengi annan titil viđ hinn ( yngsti skráđi međlimur )...

Ég ćtlađi ađ fara ađ segja ađ ţetta Mamma mía ţitt elsku Jóga mín, er ađ verđa svona eins og ég var međ Idol...

Róslín A. Valdemarsdóttir, 25.9.2008 kl. 19:35

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ertu á einhverju?  Hehe.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.9.2008 kl. 21:31

6 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Von ţú spyrjir Jenný, eigum viđ ekki ađ segja ađ ég sé á glađlofti!

Rétt hjá ţér Róslín, ţú = Idol, ég = MammaMia, hef ofurtrú á ađ ţađ bćti hressi kćti.

Ţetta er vel skiljanlegur punktur hjá ţér Anna Guđný.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.9.2008 kl. 21:59

7 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

En Jóga, hvernig vćri ţađ ađ ég fengi nú ađ sjá myndina áđur en ţú heldur einkasýningu Youtube safnsins hér inni?....

Róslín A. Valdemarsdóttir, 25.9.2008 kl. 22:49

8 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 26.9.2008 kl. 06:01

9 identicon

Sćl Jóhanna.

Af hverju fékk ég ekki hlutverk?

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 26.9.2008 kl. 06:11

10 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Ţórarinn - ţú verđur ađ sjálfsögđu í kórnum... og spilar á píanóiđ!!!..  ..

Allir dansa og syngja međ ..

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 26.9.2008 kl. 08:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband