Varúð - ekki í Kringluna með ungviðið!

Var í konuboði í hádeginu. Þar var margt spjallað eitt af þvi sem ég VERÐ að koma á framfæri ef einhver skyldi lesa þetta, er að mágkona gestgjafans er veirufræðingur eða e-hvað álíka flott og hún segir að ungabörn eigi ekki erindi í Kringluna vegna loftræstikerfisins. Mér finnst að mætti skoða þetta betur, því oft sér maður foreldra með börn sem eru rétt komin út af fæðingardeild í Kringlunni. Þetta hlýtur þá að gilda um fleiri staði þar sem loftræstikerfið er svipað ???..

Þetta þarf a.m.k. rannsóknar við og best að láta ungabörnin njóta vafans.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna M

Allavega var mér sagt að fara allsekki með mín bórn í kringluna fyrren eftir 3 - 4 vikur. Og yfirleitt ekki vera mikið með þau á flakki fyrstu vikurnar yfirhöfuð. Finnst þetta mjög trúlegt.

Birna M, 12.8.2006 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband