Föstudagur, 11. janúar 2008
Thank God it´s Friday ...
Jæja, búin að vinna í dag, annars ágætur dagur eins og svo margir. Fékk langt hádegi þar sem ég púlaði í ræktinni (verð að auglýsa það því ég er annars svo löt að fara) .. Nú er komin helgi og ég ætla að gera eins og Pamela í Dallas gerði svo oft, en hún hitti Bobby sinn á Restaurant for a light Salad. ..
Ég er s.s. af Dallaskynslóðinni þó vissulega horfi ég stundum á hinar desperatísku húsvælur við og við. Hitti að vísu ekki Bobby heldur hjásvæfilinn/kærastann/viðhengið/sambýlinginn eða hvað skal kalla slíkan mann sem maður býr með í synd! Verð ég annars nokkuð að giftast til að kalla mann manninn minn ? .. Anyone ?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hei hei.... kallaði hann þig ekki konuna sína á þriðja "date"i...
Kveðja
höfuðlausn ;-)
Höfuðlausn (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 17:38
Ég held að það sé í góðu lagi að kalla manninn sinn, manninn sinn óháð hjónabandi....!
Eigðu góða helgi !
Sunna Dóra Möller, 11.1.2008 kl. 20:44
Hæ Höfuðlausn - long time no see" - hann kallaði mig unnustu sína þessi elska. Tja, ætli það hafi ekki verið viku eftir að við kynntumst ....... ...
Jú, Sunna kalla hann bara manninn minn, annars er "Viðhengið" farið að festast við hann hjá fjölskyldunni! ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.1.2008 kl. 11:07
Ég byrjaði að kalla manninn minn "manninn minn" þegar hann flutti inn til mín og spurði hvorki kóng né prest leyfi
Huld S. Ringsted, 12.1.2008 kl. 17:12
Gifting er aukaatriði Vona að enginn pirrist á mér fyrir að segja þetta, en þetta er mín skoðun Kallaðu bara herrann manninn þinn
Margrét St Hafsteinsdóttir, 13.1.2008 kl. 02:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.