Sunnudagur, 27. janúar 2008
Ég skil ekki þessa (póli)tík ...
Ólafur F. er í Íslandshreyfingunni en er fulltrúi Frjálslyndaflokksins í Borginni eins og Margrét var og sem er líka í Íslandshreyfingunni og vill samt ekki vera memm þegar Óli spyr hana.
Það er auðvitað pjúra óeining fólks í Íslandshreyfingunni og ekkert skylt lengur við Frjálslynda flokkinn. Af hverju eru þau eiginlega í Íslandshreyfingunni ef málefnin eru öll fyrir Frjálslynda flokkinn ?
p.s.
Viðgerðarspurning:
Þurrkarinn minn gengur og blæs en hitnar ekki lengur - samt nýlegur - kann einhver lausn á því ?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 341890
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er von að þú spyrjir Jóhanna mín, maður botnar illa í þessu, nema málið var að menn treystu Margréti allt of mikið í Frjálslyndaflokknum, og hún fékk nánast frjálsar hendur við að velja fólk á listann í Reykjavík þar sem hún bauð fram. Þar valdi hún vini og vandamenn og fólk sér handgengið. Og nú sitjum við og súpum af því seiði. En það verður hreinsað til í næstu kosningum, það er nokkuð ljóst. Menn hafa séð hvern mann hún hefur að geyma, og ég verð að segja sem var hennar dyggur stuðningsmaður lengi vel, var ekki sátt og er ekki sátt við þann karakter sem hefur birst frá síðasta landsfundi. Svo bregðast krosstré sem önnur.
Undirrótin í öllu þessu ferli er sennilega þegar allt kemur til alls runnin undan hennar rifjum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.1.2008 kl. 16:32
Tíkin í þessu sambandi er gjörsamlega óskiljanleg en svo keppast félög innan frjálslyndra að lýsa yfir stuðningi við Ólaf! er nema von að maður verði gaga í öllu þessu
Getur verið að sían sé orðin stífluð í þurrkaranum (sían útúr honum)?
Huld S. Ringsted, 27.1.2008 kl. 17:19
Ásthildur, mér finnst þetta svo sorglegt og var mér erfitt að trúa þessu upp á hana Margréti - svona flotta konu! ... En eins og þú segir þá bregðast krosstré sem önnur.
Huld - fólk í Frjálslyndaflokknum virðist ekki vita í hvorn fótinn það á að stíga varðandi Ólaf F. en mér finnst í raun að allir sem skipta um flokk eigi nú bara að hætta að sitja að snæðingi í eldhúsi fyrrverandi flokka og snæða með sínum eigin flokkum!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.1.2008 kl. 17:51
Mikið er ég feginn að sjá að ég er ekki sá eini sem er orðinn ruglaður í öllu þessu ... og spyr ég bara sömu spurninga og þú kæra Jóhanna!! En varðandi orð Áshildar þá hef ég einmitt heyrt slíkt hið sama um Möggu, að hún hafi haft ALLT of mikil völd og misnotaði þau eins hún gat - en ég sel það samt ekki dýrara en ég keypti það!
En ég ákvað að halda mig sem mest utan við þessar umræður þar sem ég var alveg hættur að skilja hana ....
Guðsteinn Haukur Barkarson, 28.1.2008 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.