Mánudagur, 28. janúar 2008
Bergiðjan lokar - er það skynsamleg ,,hagræðing" ?
Ég telst nokkuð heil á geði (svona flesta daga) en mér yrði vissulega brugðið ef ákveðið yrði að leggja minn vinnustað niður og mér sagt að mér verði reddað annarri vinnu sem ég hefði engan áhuga á.
Rútína og regla er eitthvað sem starfsmenn Bergiðjunnar hafa þörf fyrir, ekki upplausn og óvissa.
Hvað er eiginlega verið að hugsa með þessu, hvar er mannlegi þátturinn í þessu heilbrigðiskerfi eiginlega ?
Bergiðjunni lokað fyrsta maí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessuð og sæl Jóhanna - ég var að lesa bloggið um þurrkarann þinn - ég veit ekkert í minn haus varðandi viðgerð á þurrkurum - en ef þinn lognast endanlega útaf þá er þurrkarinn hennar Evu yndislegu dóttur þinnar í fóstri á mínu heimili - þú getur kanski samið eitthvað við hana ef þú vilt fá hann til þín hihihi. Ég bið innilega að heilsa til Texas næst þegar þú heyrir frá snúllunni þar. Kær kveðja Odda.
Hafdís Odda (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 09:51
Ekki veit ég hvort þessi hagræðing sé rétt eða röng, en eitt veit ég að það er afar
erfitt fyrir geðfatlaða einstaklinga að færa sig um set, byrja upp á nýtt og kynnast nýu fólki. Það getur haft alvarleg bakslög í för með sér.
Það er talað um að starfsemi þar sé barn síns tíma, má þá ekki færa það barn út
og koma með nýja barnið inn á sama vinnustaðinn,
þá yrðu þau á sama stað. þessar elskur.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.1.2008 kl. 10:54
Það er enginn mannlegur þáttur í heilbrigðiskerfinu.
Huld S. Ringsted, 28.1.2008 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.