Sunnudagur, 3. febrúar 2008
Hvað er túkall ? ....... spurði fimmáringurinn
Við vorum úti að aka (í orðsins fyllstu) og fimmáringurinn forvitni fór að spyrja um BOLLUDAG, SPRENGIDAG og ÖSKUDAG sem framundan eru. Ég svara eftir bestu getu og útskýri sögu daganna o.s.frv. og segi síðan að á SPRENGIDAG syngi maður ,,Saltkjöt og baunir, túkall!" .. þá kom eðlileg spurning: ,,Hvað er túkall" ? ..
Ég útskýrði að sjálfsögðu gamla túkallinn en það er svo margt sem er horfið sem mín kynslóð þekkti en börnin í dag hafa aldrei séð og munu eflaust aldrei kynnast. Gaman ef einhver man eftir fleirri dæmum.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrir nokkrum árum vantaði dóttur mína stígvél. Henni fannst hún vera vaxin upp úr rauðum og dúllulegum stígvélum - sagðist bara vilja svona gamaldags svört. "Þú meinar bara venjuleg Nokia-stígvél" sagði ég. "HAA" sagði hún og fór að hlæja. Hún tengdi Nokia bara við farsíma og fannst fáránlegt að þeir hefðu einhvern tíman framleitt stígvél.
Laufey B Waage, 4.2.2008 kl. 09:42
Einmitt, krakkar tengja Nokia auðvitað bara við síma!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.2.2008 kl. 15:04
eru þau ekki líka alveg lost í öskupokunum... þessum sem við tróðum á bakið á fólki niðrí bæ. Öskudagur er náttúrlega bara orðinn Amerískt fyrirbrigði hér á landi.
Jóna Á. Gísladóttir, 4.2.2008 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.