Þriðjudagur, 5. febrúar 2008
Elsku dúllan þarf að læra að lifa í núinu ..
Jennifer (og allar konur og menn í hennar stöðu) þarf að læra að skera á alla gamla þræði, láta fyrrverandi tengdó í friði .. var hún ekki annars á Thanksgiving með henni ??.. og fá sér bara einhvern sætan kærasta til að knúsast með og nýja tengdó ! .. Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla - og Brad er örugglega meira spennandi í fjarlægð. ..
Aniston sögð þjökuð af eftirsjá og trega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mér finnst jennifer aniston vera ótrúlega góð leikkona og hún á þetta ekki skilið! Brad Pitt er bara OFmetinn einstaklingur! mér finnst hann ekki einu sinni góður leikari.. Hún á bara að fá sér einn
sem mun hugsa um hana! en alltilagi, takk fyrir mig og GÓ jennifer
eva linda (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 17:49
Það getur ekki verið það auðveldasta að gleyma þessum manni þar sem allar hreyfingar hans og hans ektakvinnu koma í blöðunum. Sjálfsagt auðveldara að vera bara Gunna í Breiðholti og vita ekkert hvað fyrrverandi er að gera (eða hvenær hann er að búa til börn)
Huld S. Ringsted, 5.2.2008 kl. 22:03
Góður punktur hjá þér Huld. Ekki auðvelt að vera síminnt á kauða!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.2.2008 kl. 09:15
Svo er örugglega ekki auðvelt að vera 38 ára gömul, þrá ekkert heitar en að eignast barn og þar af leiðandi forðast allir karlmenn hana því þeir vita að hún vill eignast barn! Þeim liggur nefnilega ekkert á, geta eignast börn fram í rauðan dauðann Svo er hægara sagt en gert að finna ástina aftur.... Ég finn til með henni og vona að hún finni ástina og eignist barnið sem hún þráir svo heitt.
Anna Dís (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.