Laugardagur, 9. febrúar 2008
Árshátíð ... Suðræn Hawaii stemmning á Þorra!
Við Hraðbrautarstaffið erum að fara á árshátíð Nýsis í kvöld. Kortéri fyrir árshátíð - eða í eftirmiðdaginní gær var tilkynnt að þemað ætti að vera svona suðrænt Hawaii ! ... Ég sem er svo mikil þemakona hefði nú viljað fá að vita það örlítið fyrr.. þorskroðskjóllinn og geitarullarsjalið passar þar afar illa við þemað! ... eða þannig ..
Mar er ekki beint gíraður inn á sól og sumar hér á Norðurhjaranum í fimbulkulda og skafrenningi. Á einhver gul blóm ofan í kassa sem ég kem til með að skreyta mig með.
Ég er EKKI búin að fara í hár, né neglur, né vafninga, brúnkumeðferð o.s.frv.. kann ekki á svoleiðis dæmi - er svo ,,orginal" ... ..
Reddaði Hawaii - looki með blómi í eyrað!
Flokkur: Bloggar | Breytt 10.2.2008 kl. 22:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða skemmtun....það er við hæfi að hafa suðræna stemningu á tímum vinda og veðra!
Njóttu kvöldsins
Sunna Dóra Möller, 9.2.2008 kl. 17:21
Draumurinn 'i blogginu hér að ofan lýsir Hawaii. Myndin af þér með rósinni er að hætti Hawaii búa. Var þar síðastliðið haust hitin alltaf þægilegur og blær eins og þú lýsir æi draumnum. Á ég að halda áfram.
Valdimar Samúelsson, 12.2.2008 kl. 07:01
Æ, það er örugglega æði á Hawaii..sest kannski í helgan stein þar, þegar minn tími er kominn!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.2.2008 kl. 10:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.