Mánudagur, 25. febrúar 2008
Nútímalegt kjöt í karrý !
Nú eru liðnar tvær vikur (er á 14. degi) af heilsusamlegu lífi. Það gengur bara svaka vel - enn áfengislaus, ósæt og stapil og byrjaði á kaffibindindi í viðbót í gær. Er að drekka ,,Yogi Good Mood" te núna, og svei mér þá ef ég er ekki bara í góðu skapi! ..
Tengdapabbi og mágur færðu okkur súpukjöt í gær en það hentaði ekki allskostar í mataræðið að fara að elda kjötsúpu eða kjöt í karrý! ..
Sauð því brún hrísgrjón, Tilda basmati, skellti þeim síðan á pönnu og kryddaði þau með indversku karrý (sem fæst í Tiger) og Herbamare jurtasalti (sem fæst í t.d. Fjarðarkaup og Krónunni) og sletti örlítilli olíu á auk þess að hella yfir 2-3 msk af soðinu af kjötinu. Svo skar ég fituna af súpukjötinu, skar það í bita og bætti útí grjónin. Borðað með fersku salati.
Þetta borðuðum við síðan með bestu lyst með spínati. Hollt og gott!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ohh.. ef maður gæti nú bara hætt að drekka kaffi, þessa fjárans óhollustu. Grjónarétturinn virkar flottur - og hollur. Gæti vel hugsað mér feita kjötsúpu með alls skonar óhollustu út í ... *slurp*. Takk fyrir mig - er eiginlega orðinn saddur sko!
Tiger, 25.2.2008 kl. 14:53
Það er svo merkilegt við hrísgrjón að það má borða þau með hverju sem er. Alltaf girnileg og góð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2008 kl. 15:28
Nam, nammm annars er kjötsúpan holl og góð og megrandi bara ausa brákinni af hellst að láta storkna fyrst. Út bý mér oft vikuskammt í einu með fullt af goodies og alltaf er hún betri á hverjum dagi en viðurkenna eftir 4 dag er smá píning að borða hana en hún klárast. Kella dauðfegin en er í sinni hollustu á meðan.
Valdimar Samúelsson, 25.2.2008 kl. 15:35
Hljómar girnilega!! Annars er ég algjör hrísgrjónafrík, hef þau helst með öllum mat. Ég held að það mundi borga sig fyrir mig að drekka svona te ef ég hætti að drekka kaffi, prófaði einu sinni að hætt og varð svo geðvond að það lá við hjónaskilnaði
Huld S. Ringsted, 25.2.2008 kl. 17:07
Held að það sé rétt hjá ykkur að kjötsúpa er ekkert það óhollasta! .. Kaffi þarf ég að hætta að drekka, hef bæði fengið skilaboð lækna þessa heims og handanheims þess efnis ! .. Kannast samt við geðvonskuna og hausverk sem því fylgir að sleppa kaffi. Hrísgrjón eru æði, ég kýs þau brúnu - því ég er heilaþvegin af því að þau séu mun hollari! ...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.2.2008 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.