Miðvikudagur, 25. júní 2008
Hafa dvergar ekki ástæðu til að lifa ?
Ég var að horfa á bresku myndina ,,Death at a funeral" í gær. Án þess að fara meira út í lýsingu á myndinni, þá vakti athygli mína dvergur sem lék eitt af hlutverkunum í myndinni og fór að hugsa út í það að það væri langt síðan ég hefði séð dverg með eigin augum, svona ekki á skjánum eða í bíó.
Ég sá það skrifað einhvers staðar nýlega, í umræðunni um Down´s syndrome fósturskimanirnar, að dvergar væru varla sjáanlegir á Íslandi lengur. Ég hafði hreinlega ekki pælt í þessu.Væri fróðlegt að heyra hvort að fólk tæki hreinlega eftir þessu. Hafðir þú gert það ?
Set inn þetta myndband sem er í stíl við fyrirsögnina hér.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að það sé lítið um dverga núorðið (þetta hljómar nú eins og ég sé að tala um hverfandi fiskistofn) og þá væntanlega vegna þess að vísindum fleygir fram og mér finnst það gott mál.
Hlýtur að vera skelfilegt að fæðast í það ástand, enda mikil veikindi oft á tíðum sem hrjá bæði dverga og risa.
Jájá. Djö sem ég er gáfuleg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.6.2008 kl. 15:58
Vísindum hefur nú ekki fleygt meira fram en svo að dvergvöxtur er orðið greindur á fósturstigi og fóstrunum eytt. Það kalla ég nú ekki miklar framfarir í læknavísindum.
Það fæðast nú margir fullhraustir en missa heilsuna síðar á ævinni. Það getur líka verið skelfilegt. Það ætti þá kannski að slá þá bara af. Það mundi kannski draga úr kostnaði í heilbrigðiskerfinu.
Freyja Haraldsdóttir hefur lagt þungt lóð á þá vogarskál að virði lífsins búi í hjarta þess sem lifir.
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 25.6.2008 kl. 17:21
Las þetta líka og hugsaði það sama.
Ég hef ekki séð dverg í mörg ár.
Halla Rut , 25.6.2008 kl. 19:40
Ég horfði á þessa mynd i gær og hló og hló....hef ekki skemmt mér svona vel lengi !
Sunna Dóra Möller, 25.6.2008 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.