Miðvikudagur, 25. júní 2008
Hafa dvergar ekki ástæðu til að lifa ?
Ég var að horfa á bresku myndina ,,Death at a funeral" í gær. Án þess að fara meira út í lýsingu á myndinni, þá vakti athygli mína dvergur sem lék eitt af hlutverkunum í myndinni og fór að hugsa út í það að það væri langt síðan ég hefði séð dverg með eigin augum, svona ekki á skjánum eða í bíó.
Ég sá það skrifað einhvers staðar nýlega, í umræðunni um Down´s syndrome fósturskimanirnar, að dvergar væru varla sjáanlegir á Íslandi lengur. Ég hafði hreinlega ekki pælt í þessu.Væri fróðlegt að heyra hvort að fólk tæki hreinlega eftir þessu. Hafðir þú gert það ?
Set inn þetta myndband sem er í stíl við fyrirsögnina hér.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
-
johannavala
-
lottarm
-
sunnadora
-
roslin
-
amman
-
jodua
-
jenfo
-
hross
-
iaprag
-
asthildurcesil
-
biddam
-
jonaa
-
laufeywaage
-
rutlaskutla
-
liljabolla
-
tigercopper
-
rannveigh
-
ringarinn
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
lehamzdr
-
ingibjorgelsa
-
fjola
-
danielhaukur
-
gunnarggg
-
ingibjorg-margret
-
baenamaer
-
zeriaph
-
siggith
-
thoragud
-
arnisvanur
-
orri
-
geislinn
-
sigrg
-
svavaralfred
-
toshiki
-
vonin
-
beggagudmunds
-
ffreykjavik
-
jevbmaack
-
jakobk
-
hallarut
-
heidathord
-
dapur
-
goldenwings
-
konukind
-
aevark
-
brandarar
-
grumpa
-
ingabaldurs
-
joninaros
-
gudni-is
-
kaffi
-
olafurfa
-
alexm
-
hlynurh
-
krossgata
-
joklasol
-
liso
-
malacai
-
iador
-
sigurdursig
-
prakkarinn
-
skolli
-
photo
-
robertthorh
-
velur
-
steinibriem
-
perlaoghvolparnir
-
veravakandi
-
sms
-
thordis
-
svarthamar
-
salvor
-
konur
-
vga
-
vonflankenstein
-
vefritid
-
adhdblogg
-
audurproppe
-
bailey
-
baldurkr
-
bjarnihardar
-
gattin
-
bryndiseva
-
cakedecoideas
-
draumur
-
skulablogg
-
drum
-
himmalingur
-
holmfridurge
-
h-flokkurinn
-
ktomm
-
katrinsnaeholm
-
olimikka
-
rafnhelgason
-
rosaadalsteinsdottir
-
sigurbjorns
-
hebron
-
saedishaf
-
zordis
-
thj41
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 341993
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að það sé lítið um dverga núorðið (þetta hljómar nú eins og ég sé að tala um hverfandi fiskistofn
) og þá væntanlega vegna þess að vísindum fleygir fram og mér finnst það gott mál.
Hlýtur að vera skelfilegt að fæðast í það ástand, enda mikil veikindi oft á tíðum sem hrjá bæði dverga og risa.
Jájá. Djö sem ég er gáfuleg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.6.2008 kl. 15:58
Vísindum hefur nú ekki fleygt meira fram en svo að dvergvöxtur er orðið greindur á fósturstigi og fóstrunum eytt. Það kalla ég nú ekki miklar framfarir í læknavísindum.

Það fæðast nú margir fullhraustir en missa heilsuna síðar á ævinni. Það getur líka verið skelfilegt. Það ætti þá kannski að slá þá bara af. Það mundi kannski draga úr kostnaði í heilbrigðiskerfinu.
Freyja Haraldsdóttir hefur lagt þungt lóð á þá vogarskál að virði lífsins búi í hjarta þess sem lifir.
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 25.6.2008 kl. 17:21
Las þetta líka og hugsaði það sama.
Ég hef ekki séð dverg í mörg ár.
Halla Rut , 25.6.2008 kl. 19:40
Ég horfði á þessa mynd i gær og hló og hló....hef ekki skemmt mér svona vel lengi
!
Sunna Dóra Möller, 25.6.2008 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.