Fimmtudagur, 26. júní 2008
Ætli ég verði ekki að hætta að ,,síkrita" sólina...
Úps .. fattaði ekki að þurrkarnir gætu skaðað bændur, svo best ég hætti að hugsa um sólina og hugsi svolítið um rigningu .. þetta er náttúrulega allt mér að kenna þar sem ég ,,pantaði" sól í allt sumar.. ...
Have a nice ,,rainy" day... eða þannig!
Bændur víða langeygir eftir vætu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef það eru miklir þurrkar til dæmis á hinum norðurlöndunum þá taka bændur þar sig til og vökva Þeir bíða ekki bara grátandi eftir rigningu
Jónína Dúadóttir, 26.6.2008 kl. 07:33
Já láttu mig vita það, þeir vökva sko, einu sinni var ég að aka á Jótlandi,
vorum með niðurskrúfaðar rúðurnar, allt í einu segir vinkona mín upp með rúðurnar, Já hvað, svo kom sturtan, vorum á sveitavegi og það ver svona svaka
hringúðunarkerfi og við fengum þvílíka sturtu inn í bílinn, en það var fljótt að þorna í 35 stiga hita, það var sko hitabylgja í Danmörku þá.
Þú skalt bara biðja áfram um sól Jóhanna mín, bændur geta bara vökvað
Kveðja Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.6.2008 kl. 07:49
Já hættu að síkrita strax. Ég er að drepast úr þurrki.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2008 kl. 08:14
Hvaða vitleysa er þetta?
Hér er búinn að vera EINN dagur sem var sólríkur og án vinds, annars er þessi skítakuldi sem kemur annað hvort frá hafinu eða Vatnajökli að gera okkur Hornfirðingum og nærsveitungum lífið leitt. Annars rigndi nokkrum dropum hér í dag!
knúsknús
Róslín A. Valdemarsdóttir, 26.6.2008 kl. 18:29
Kemur ekki dropi úr lofti .. þarf að vökva sumarblómin á hverjum degi! . Ég skal reyna að senda góða veðrið til ykkar Róslín mín. Knús.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 26.6.2008 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.