Fimmtudagur, 3. júlí 2008
Ekkert heilagt ...uppeldið á ungviðinu að klikka?
Ég las í einhverju blaðanna í morgun um fólk sem fer í kirkjur gagngert til að skemma og sýna óvirðingu. Til að láta mynda sig í óvirðulegum stellingum fyrir framan altari eða altaristöflur og jafnvel fækka fötum og glenna sig.
Ég fyllist ómældri sorg þegar ég heyri um svona hluti. Fatta ekki afhverju sumir hlutir mega ekki vera heilagir og í friði fyrir öðrum. Fatta þetta ekki frekar en ég fatta ekki þetta með gaurana sem voru að skemma í Fjölskyldu-og húsdýragarðinum.
Virðingin er ENGIN fyrir því sem aðrir eiga, öðrum er heilagt. Mikið ofboðslega þurfum við að fara að skoða hvernig við erum að ala börnin okkar upp kæra þjóð.
Set hér Jesú inn í málið (með smá viðbót):
Elskið hvert annað eins og ég hef elskað yður...og virðið hvert annað ....
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 341854
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg furðulegt framferði.
Ía Jóhannsdóttir, 3.7.2008 kl. 16:49
Bara í stíl við svo margt annað í nútímanum. Virðingarleysi fyrir öllum sköpuðum hlutum.
Ég hef alveg húmor fyrir trúarbrögðum og það má mikið fíflast með þau án þess að mér bregði en þetta finnst mér ljótt að gera. Ekkert fyndið við þetta.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.7.2008 kl. 17:24
Það er sorglegt já, ekkert fær að vera í friði, eini friðurinn sem maður getur treyst á er innra með manni.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.7.2008 kl. 20:24
Svona lagað á ekki að eiga sér stað!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 3.7.2008 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.