Föstudagur, 4. júlí 2008
Eru mýs inni í raungreinastofu?
Ég var óvenju syfjuð og utan við mig þegar ég mætti í skólann í morgun. Já,skólinn er enn starfandi, það ætti að banna þetta skólastarf langt fram á sumar! .. .. Well, nemandi kom til mín og spurði í mesta sakleysi..,,Heldurðu að það séu nokkuð mýs inní raungreinastofu?" .. Ég sá auðvitað fyrir mér hlaupandi mýs um allt og vaknaði alveg upp .. fann að vísu allt í einu fyrir þeim hlaupandi upp upp eftir fótunum á mér, en ég mætti í pilisi í morgun.. en þegar nemandinn horfði undrandi á mig, fattaði ég að hún átti við tölvumýs - en þær hafa því miður verið að hverfa svipað og felgurnar hjá Palla ljósmyndara... Úff..ég var fegin, en ótrúlegt hvað hugmyndin um litlar loðnar mýs geta vakið upp mikla gæsahúð hjá undirritaðri.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 341857
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ææææ en þú vaknaðir þó
Jónína Dúadóttir, 4.7.2008 kl. 09:03
Hafði ljúfa helgi elskuleg
Brynja skordal, 4.7.2008 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.