Síberíukúr..fram að jólum ?

Síberíukúrinn víðfrægi:

Til upplýsingar langar mig að geta þess að hinn svokallaði “Síberíukúr” felst í eftirfarandi:  Sleppa:
  1. öllum sætindum
  2. öllu brauði nema speltbrauði
  3. hvítu hveiti og hrísgrjónum
  4. allri mjólkurvöru
  5. kaffi og gosi
  6. áfengi
Borða:
  1. Ávexti
  2. grænmeti
  3. kjúklingabringur og fisk (allt kjöt ókey nema unnar kjötvörur)
  4. baunir af öllum sortum og gerðum
  5. hummus í stað smjörs
  6. brún grjón
  7. grænt te
  8. vatn - lots of it
 Ef maður fer eftir þessu þá lofa ég amk kílói af á viku (þarf ekkert að hreyfa sig, en það hjálpar alveg örugglega) Það þýðir t.d. 4 kíló af fyrir jól! Þá er það sagt! .. gangi ykkur vel

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna M

Það er alveg nóg fyrir mig.

Birna M, 24.11.2006 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband