Emilía_kjólabúð með meiru!

Emma sæta var að opna rosa flotta kjólabúð. Ef ég væri milljónamæringur myndi ég kaupa kjól hjá henni fyrir hvern dag og vera eins og stelpan sem átti 365 kjóla. Kannski myndi mér duga einn eða tveir kannski. Stelpan var ekkert allt of happy með sína 365 kjóla. Það kemur amk upp í manni prinsessudella þegar mátaður er prinsessukjóll, amk drottningarkjóll!

Skora á allar konur að kíkja til hennar Emmu og máta! .. Það má alltaf láta sig dreyma. Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna M

Og hvar er Emma sæta með kjólana 365 til húsa:)

Birna M, 28.11.2006 kl. 14:41

2 identicon

Já, þú segir nokkuð! Kjólabúðin er formlega við Suðurlandsbraut fimmtíuogeitthvað, en besta lýsingin er að hún er í bláu húsunum við Fákafen, við hliðina á "Á næstu grösum" og á móti GÁP hjólabúðinni.

ég sjálf (IP-tala skráð) 28.11.2006 kl. 18:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband