Allir verndarenglar (ekki vítisenglar) kallađir til...

Einkasonur minn og mömmustrákur er kominn á mótórhjól. Hann er búinn ađ eiga ţađ í tja..tvćr vikur og BARA búinn ađ fara einu sinni á hliđina, rispa hjóliđ, hjálminn og síđast en ekki síst sjálfan sig. Crying ...

Ég má eiginlega ekki hugsa mikiđ um ţetta og verđ ađ ţvinga mig til ađ hugsa svakalega jákvćtt, EN svona ,,just in case" ţá biđ ég allar helgar vćttir ađ vernda strákinn og óska ađ hann fari varlega og ţeir sem í kringum hann aka....

..Af mér er ţađ svo ađ frétta ađ ég er ađ drukkna í vinnu og mun eflaust drukkna í rigningu á Fimmvörđuhálsi um helgina.. "Hjálpađu mér upp mér finnst ég vera ađ drukkna"  W00t .. Ć samt gaman ađ hafa mikiđ ađ gera, heppin ađ geta gengiđ, tilfinningin eftir gönguna er ólýsanleg og svo er rigningin svo svakalega góđ fyrir húđina! .. Taka jákvćđnina á ţetta...

Takk fyrir skemmtileg komment hér viđ fćrsluna á undan Heart


mbl.is Ók bifhjóli á húsvegg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég tek drenginn međ í bćnaromsuna mína nćstu ár.  Byrja í kvöld.  Ţú getur reiknađ međ moi.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2008 kl. 16:16

2 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Ég las fyrst ađ ţú vćrir drukkin í vinnunni....

Róslín A. Valdemarsdóttir, 14.8.2008 kl. 16:18

3 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

tek strákinn undir mínar bćnir, skil ţig afar vel.
góđa göngu á fimmvörđuháls og komdu nú endurnćrđ til baka.
Ţetta er góđ byrjun á vinnuvetrinum.
Knús kveđjur
Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 14.8.2008 kl. 16:28

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Takk kćra Jenný, ţađ veitir alveg örugglega ekki af!

Ha, ha, Róslín - ţú ert komin međ forsíđufrétt .....   ,,Ađstođarskólastýra drukkin í vinnu.... og á bloggi" ..

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 14.8.2008 kl. 16:31

5 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Takk Milla, fyrir góđar kveđjur -  sonurinn hlýtur nú ađ fara ađ finna góđa strauma....

Nú er ég farin ađ heim ađ elda ofan í mannskapinn, fimmtudagar eru fjörugir ţar sem viđ fáum fullt af gestum og gangandi og meira ađ segja gangandi gestum í mat!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 14.8.2008 kl. 16:33

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ći hugsa til ykkar beggja, ţín og stráksa

Jónína Dúadóttir, 14.8.2008 kl. 18:29

7 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Ég verđ sko 115 ára eftir 6 daga, ţessvegna las ég svona vitlaust..... forsíđufrétt skal ţađ vera!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 14.8.2008 kl. 19:55

8 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Anna, nei, nei, - hann er sko ekki á neinni skellinöđru, heldur minnir hjóliđ á Easy Rider ... svaka flott!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 14.8.2008 kl. 20:49

9 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Takk Jónína mín

Jćja, Róslín - ţađ verđur nú örugglega forsíđufrétt ţegar ţú verđur hunrađogfimmtán!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 14.8.2008 kl. 20:50

10 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ţetta hlýtur ađ vera mjööööög gömul mynd af henni Róslín, ef hún er ađ verđa 115 ára

Jónína Dúadóttir, 14.8.2008 kl. 21:14

11 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég er nú búin ađ missa eiginmann í mótorhjólaslysi og sonur minn sem er ađ verđa 26 er forfallinn hjólagaur, búin ađ skađa sig ţrisvar og frekar illa.  Er samt alls ekki fráhverf hjólum, ţađ er hćgt ađ lenda fyrir strćtó eđa bara hvađ sem er, lífiđ er allt ein áhćtta og alveg pottţétt ađ viđ lifum ţađ ekki af. En ég skal sko hugsa vel til stráksa. Mundu svo ađ vera ekki ađ drekka svona í vinnunni 

Ásdís Sigurđardóttir, 14.8.2008 kl. 22:40

12 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Hvurslags er ţetta nú eiginlega.....
Ađ koma svona hrikalega fram viđ 115 ára gamla konu, ţetta er skömmustulegt!
Ég er ótrúlega ungleg 115 ára ung kona, ţiđ eruđ nú meiri rugludallarnir atarna!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 14.8.2008 kl. 22:56

13 identicon

Ég skal hugsa jákvćđar hugsanir til ykkar og svo veistu hvar ţú átt ađ kaupa afmćliskortiđ handa honum...er međ fullt af mótorhjólakortum núna..he,he bara koma ţví ađ..

"Gangi" ţér vel á Fimmvörđuhálsi  . Verđ međ ţér í huganum ţar. Hef ađeins náđ einni Esjugöngu í sumar en er ađ byrja í skokkinu.

Ţú ert alltaf jafndugleg Jóhanna mín. Biđ ađ heilsa liđinu. Batakveđjur til Evu.knús á ţig

Kv.Elva

Elva Elvars (IP-tala skráđ) 14.8.2008 kl. 23:00

14 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Ó shit, ég er líka hrikalega hrćdd viđ mótorhjól og vona innilega ađ strákurinn minn fái aldrei slíka dellu.

Sendi jákvćđa mömmu-áhyggju-strauma til ţín

Lilja G. Bolladóttir, 15.8.2008 kl. 03:21

15 Smámynd: Laufey B Waage

Bćnin er ţađ besta í stöđunni fyrir okkur áhyggjufullu mömmurnar. Láttu mig ţekkja ţađ. Um ţessar mundir (sérstaklega eftir ađ ađ 6 vinir dóttur minnar lentu í skelfilegu bílslysi í júní) biđ ég einmitt mikiđ fyrir ungum ökumönnum. Svo strákurinn ţinn er ţar inni.

Ég hef góđa reynslu af regngöngum ţetta sumariđ. Ástćđulaust ađ hafa áhyggjur. Njóttu göngunnar hvernig sem viđrar. 

Laufey B Waage, 15.8.2008 kl. 09:33

16 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Takk fyrir hlýjar kveđjur - strauma og bćnir.  .. Ţiđ eruđ hverri annarri yndislegri. Knús Lilja, Knús Elva (skila kveđjunni), knús Ásdís (keep up the good work ), Knús Laufey (ćtla ađ njóta vel) Knús Milla, Knús Jenný, Knús Róslín (hin aldna), knús Anna ...  (Er ég kannski orđin of vćmin ??? ...  ..)

Fer á Fimmvörđuhálsinn snemma í fyrramáliđ og ákvađ í morgun, ţar sem ég var ađ keyra í vinnuna um sjöleytiđ,  ađ tileinka (og taka međ mér í huganum) hana Unni, vinkonu mína sem lést í janúar úr krabbameini. Hún hafđi alltaf svo mikinn áhuga á ađ vera ,,fitt og flott" og var í ţeim gír fram á síđasta dag... gafst aldrei upp.  ..

Gangan er gengin til styrktar krabbameinsveikum og hvort sem ţiđ trúiđ ţví eđa ekki ţá borgum viđ fyrir ađ fá ađ ganga!!!!..

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 15.8.2008 kl. 10:12

17 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

.. Obb, obb, obb.. í knúsdreifingu minni á ţćr sem höfđu kommentađ gleymdi ég hér stórbloggvinkonu minni henni Jónínu!!!.. KNÚS á ţig Jónína!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 15.8.2008 kl. 10:19

18 identicon

Oh.. já.. skil ekki af hverju hann vill ekki vera pakkađur inn í bómul og međ hjálm alla daga. Svo gćti hann bara setiđ og viđ "mömmurnar" hans gefiđ honum mat og klappađ honum á bakiđ ... hih..

Ég á nú einn 4 ára sem er byrjađur ađ safna fyrir móturhjóli, allir peningar sem lillinn kemst yfir fara á bankann sem ćtlar ađ kaupa handa honum hjól ef hann er duglegur ađ safna! Ekki batnar dellan í ţessum 4 ára viđ ađ Tobbi frćndi sé kominn á hjól.... *gćsahúđ*

Eva Lind Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 15.8.2008 kl. 12:44

19 identicon

Hć Jóga

ég mátti til međ ađ halda áfram međ Eyktarás-umrćđuna. Ég var ađ spjalla viđ einn fróđan mann,sem lá í kjöltu minni um daginn( í tannlćknastólnum) um ţetta og hann kom međ nokkuđ góđa tilgátu um uppruna orđsins.  Hann telur ađ ţarna sé veriđ ađ tala um tíma sólarhringsins samanber

Eykt á viđ um tímabil sem mun upprunalega hafa samsvarađ nokkurn veginn ţeim tíma dags sem seinna var kallađur nón, ţ. e. um kl. 15 ađ sönnum sóltíma. Sú átt eđa kennileiti sem sólina bar viđ á ţessari stundu nefndist eyktarstađur og markađi upphaf helgitíma (helgidags-eykt).

seinna var deginum skipt í átta tímabil:

Nöfnin á eyktunum voru ţessi: ótta (um kl. 3 ađ sönnum sóltíma), miđur morgunn eđa rismál (um kl. 6), dagmál (um kl. 9), miđdegi eđa hádegi (kl. 12), nón (um kl. 15), miđur aftann eđa miđaftann (um kl. 18), náttmál (um kl. 21) og miđnćtti eđa lágnćtti (kl. 24).

eykt gćti veriđ dregiđ af orđinu átta!

Eyktarás í textanum gćti sem sagt veriđ sá ás sem sólina bar viđ á einhverjum ákveđnum tímapunkti, hvort sem ţađ var kl. 3 eđa á einhverjum öđrum tíma.

En hérna er textinn í heild  sinni

Einu sinni á ágústkvöldi

Einu sinni á ágústkvöldi
austur í Ţingvallasveit
gerđist í dulitlu dragi
dulítiđ sem enginn veit,
nema viđ og nokkrir ţrestir
og kjarriđ grćna inn í Bolabás
og Ármannsfelliđ fagurblátt
og fannir Skjaldbreiđar
og hrauniđ fyrir sunnan Eyktarás.
Ţó ađ ćviárin hverfi
út á tímans gráa, rökkur-veg,
viđ saman munum geyma ţetta
ljúfa leyndarmál,
landiđ okkar góđa, ţú og ég.

Jónas Árnason

kv.

Guđrún (saumaklúbbsvinkona)

Guđrún (IP-tala skráđ) 16.8.2008 kl. 16:17

20 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Sunnudagskveđja til ţín kćra Jóhanna.  Strákurinn plummar sig á hjólinu, stundum erum viđ bara soddan hćnumömmur ekki satt.

Ía Jóhannsdóttir, 17.8.2008 kl. 08:21

21 Smámynd: M

Flott viđtaliđ viđ ţig í morgun ;-)

M, 17.8.2008 kl. 11:56

22 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 17.8.2008 kl. 22:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband