Mánudagur, 25. ágúst 2008
Grátum saman ..
Ég er er sérlega ánægð yfir þessum óheftu tilfinningum sem ,,strákarnir okkar" sýndu á Ólympíuleikunum. Stórir strákar hágrétu fyrir framan myndavélarnar. Þetta er spor í rétta átt. Innibyrgðar tilfinningar geta verið hættulegar og gosið þegar síst skyldi, tár sem eru fryst verða að ís og það er miklu erfiðara að losa um ísinn en heit tárin ... stíflum ekki tárin né frystum, grátum saman, hvort sem það eru gleði eða sorgartár ... skjúsmí hvað ég er væmin, það er bara ég ...
Ekið á vagni niður Laugaveg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:36 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 341812
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þannig hefur hagað til í lífi mínu að ég hef grátið úr mér grátkirtlana. Amk. græt ég nánast aldrei eftir að ég komst til heilsu.
Hm.. er það veikindamerki, mér finnst allt í lagi að gráta svona stundum, hm.. ég þarf að pæla í þessu held ég.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.8.2008 kl. 15:35
Ég þekki þetta að tárin lokist inni... held að það sé hreinlega ekki hollt. Fór til konu sem ætlaði að laga á mér brjósklos, en svo vildi til að hún var líka menntuð í einhverju sem heitir ,,vefræn tilfinningalosun" (ekki grín) .. og mín byrjaði að brynna músum í stríðum straumum á meðferðarborðinu. Gat ekki hætt að gráta .. Tárin voru s.s. föst í bakinu - eða þannig (til að hafa þetta einfalt).
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.8.2008 kl. 15:40
Ég var líka mússí mússí, voða gott fyrir sálina.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.8.2008 kl. 00:16
Þeir voru æðislegir og engin orð geta lýst þeim tilfinningum sem þarna voru á ferð.
Þær voru líka hjá mér, ég grét og grét og skildi svo vel einhvernvegin það sem var að gerast þarna inni í þeirra sálartetrum.
Jóhanna mín heppin varstu að lenda hjá þessari konu, því satt er það að brotnar sálir fá í bakið.
Knús í daginn þinn.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.8.2008 kl. 08:02
Góð ábending Sigga, þetta með hryggbrotið. Sniðugt að þú sért að vinna við svona líka. Ég hef síðar kynnt mér þetta með tengsl mjóbaks og t.d. þunglyndis.
Ég var mjög heppin Milla mín að kynnast þessari konu, hún er búin að vera hjálparhella mín síðan - og ég hef bent mörgum til hennar, sem hafa verið mjög ánægð.
Mússí, mússí Ásdís!
Knús á ykkur
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 26.8.2008 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.