Laugardagur, 6. september 2008
Fólk í stað flokka?
Ætli það sé vit í því að bylta hér þessu flokkasystemi og stilla upp eingöngu einmenningsframboðum ... eða hvað sem það nú heitir.
Hvaða stjórnálamönnum/konum treystum við helst og hvernig ætli þeir/þær myndu starfa saman? ...
Eruð þið með einhverja/r uppáhalds, sem koma strax í hugann?
... hmmm....
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Jóhanna.
Ég hef margoft hugsað þetta og eins og allflestir stjórnmálamenn og konur eru búin að spila rasssinn úr buxunum þessa dagana,er kannski kominn tíma á að láta reyna á þetta.
Af hverju ekki.
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 6.9.2008 kl. 20:00
Ég er alveg með nokkra en ég bíð með að gefa þá upp. Ég er svo leyndardómsfull.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.9.2008 kl. 20:02
Bara bjóða þetta út á sömu forsendum og í atvinnulífinu
Haraldur Davíðsson, 6.9.2008 kl. 20:13
Ég er löngu komin á þessa skoðun og á mér "uppáhalds" hjá flestum flokkum en svo eru aðrir að þvælast með þessum "uppáhalds" í flokki þannig að ég get ekki kosið neinn flokkinn að svo komnu máli.
Annars veit ég náttúrulega að maður á að kjósa eftir stefnuskrá flokkanna en það hefur bara sýnt sig að engin flokksforysta fylgir sinni stefnuskrá, þess vegna m.a. tapa einstaklingarnir trúverðugleika sínum.
Sigrún Jónsdóttir, 6.9.2008 kl. 20:52
JÓGA Í MAMMAMÍAFLOKKNUM
Nei annars ekki, ef hún er eitthvað ólögleg í þessum kosningum hjá þér.... hvernig er hægt að eiga sér uppáhalds í stjórnmálum? Heyrðu, ef ég má, má ég þá velja Vigdísi Finnbogadóttur? Mér fínnst hún æðisleg!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 6.9.2008 kl. 20:56
Ég er eiginlega sammála Sigrúnu hér að framan. Líkar við einhverja í flestum flokkum en svo eru aðrir að flækjast fyrir mér. Get þar að leiðandi ekki kosinn neinn einn flokk í dag. Því miður.
Anna Guðný , 6.9.2008 kl. 21:25
Sælt veri fólkið, ég held að við séum flest sammála um það að skemmdu eplin innan flokkanna skemmi mikið út frá sér.
Mín skoðun er að flokkar eigi að fara reglulega í sjálfsmat, gera kannanir innan flokksins hverja flokksmenn eru ánægðir með og hverja ekki. Ef við lítum á flokk eins og fyrirtæki þá hlýtur hagnaðurinn að felast í atkvæðum. Eftir því sem atkvæðum fjölgar stækkar flokkurinn og ætti að fá meiru að ráða. Spurningar gætu einnig fjallað um t.d. hvernig er viðkomandi aðili að framfylgja stefnu flokksins o.fl.
Hinn almenni flokksmaður fengi að stjórna meira með þessu, og koma með sitt álit. Hægt væri að hafa þessar kannanir reglulega.
Ef ekki gengur að hafa flokka þá bara framboð einstaklinga sem vinna saman, sýnist það vera vilji margra og fólk geti verið miklu heilla sem slíkt.
Takk Róslín fyrir atkvæði MammaMiaflokksins Love you too.. Vigdís er flott..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.9.2008 kl. 21:48
Margir eru á þessari skoðun en málið er að þeir sem væru hæfir kandidatar vilja bara alls ekki hella sér út í þetta verkefni, ´því miður.
Ía Jóhannsdóttir, 7.9.2008 kl. 08:09
Ekki svo vitlaust
Jónína Dúadóttir, 7.9.2008 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.