Föstudagur, 3. október 2008
Ást er ....
...... þegar hann sópar snjóinn af bílnum þínum og hitar hann fyrir þig á köldum októbermorgni
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enda ertu væntanlega búin að gefa honum heitt súkkulaði áður..kv gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 08:57
Sæl Jóhanna.
Fær hann hitafjarstýringu í bílinn að launum
Keyrðu varlega í dag og alla daga.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 09:04
Minn er aldrei heima, hvað á að gera? Trúlega fá mér fjarstýringu . Ekki þó á manninn, frekar á bílinn.
Eigðu góðan dag ljúfan
Anna Guðný , 3.10.2008 kl. 09:25
Kjút.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.10.2008 kl. 09:35
Minn gerir það næstum því alltaf
Jónína Dúadóttir, 3.10.2008 kl. 09:38
Hér er ekki farið að snjóa enn. Bíð spennt hehehe
Ía Jóhannsdóttir, 3.10.2008 kl. 10:05
Gísli, úps - ekkert heitt súkkulaði! ..
Ég íhuga þetta með hitafjarstýringu Þórarinn.
Anna Guðný, mér líst vel á fjarstýringu - líka á manninn.
Jenný, Jónína og Ía góðan dag!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.10.2008 kl. 10:43
Aldrei þarf ég að hafa áhyggjur af því sest bara upp í heitan bílinn og sætið heitt líka.
Gísli minn er búin að sjá um þetta áður en ég fer í þjálfun á morgnanna.
Munur að eiga svona góðan afnotamann.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.10.2008 kl. 14:45
Mitt húsband er ekki heima, ég verð að vaða snjóinn upp að öxlum, skjálfandi úr kulda með grýlukerti í nefninu (smá dramatík ) þar til hann kemur heim !
Sunna Dóra Möller, 3.10.2008 kl. 14:47
Allt er orðið upp á haus
eyrun á mér lafa.
En úr því Helja áðan fraus
er óþarfi að skafa.
Sigurður Sigurðsson, 3.10.2008 kl. 14:51
Enn er ekkert orðið lag
á efnahagsins vegi.
En Ía situr úti í Prag
og yngist dag frá degi.
Sigurður Sigurðsson, 3.10.2008 kl. 14:55
Brrrrrrrrrrrr
Rut Sumarliðadóttir, 3.10.2008 kl. 15:27
Galdrar, góður! Ég átti náttúrulega að vera heima alla vikuna, er búin að vera að leika einhverja ofurhetju og mæta lasin alla vikuna, en svona er að telja sjálfa sig ómissandi! ...
Rut, sammála brrrrrrrr...
Siggi, sammála þér með íu.
Allt fram streymir endalalaust
út úr þínum munni.
Þú upp kveður þína raust
rjóður sem rósarunni.
Sunna, þú verður að þjóðnýta hann þegar hann kemur heim!
Milla, sniðugt heiti á viðhenginu: "afnotamaður" ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.10.2008 kl. 16:45
Allt fram streymir endalaust
að yrkja ljóðin.
Ég er að fara niðrí Naust
að negla fljóðin.
Sigurður Sigurðsson, 3.10.2008 kl. 17:58
Afnotamenn koma ætíð að gagni
eflast í flestum raunum.
Ljóst að síku ég feginn fagni
ef fengi drátt að launum.
Sigurður Sigurðsson, 3.10.2008 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.