Föstudagur, 3. október 2008
Hvað er ókeypis?
Hvað er hægt að gera sem er skemmtilegt og er jafnframt ókeypis ? ... Er að safna í hugmyndabanka í hallærinu:
- Fara í göngutúr
- drekka vatn
- stunda sjóböð
- hitta vini/vinkonur + ættingja (þarf vísu að aka þangað í einhverjum tilfella)
- lesa bækurnar sem þú átt heima hjá þér
... fleiri hugmyndir óskast!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stunda sjóböð....! Ég snöggkólnaði við tilhuxunina .. veistu að ég er svo mikil neysluhyggjukona að mér dettur ekkert í hug sem er skemmtilegt og kostar ekki neitt, það koma alveg í runum hugmyndir eins og helgarferð til Boston, helgarferð í Kringluna; Út að borða á Holtið; bíltúr á Þingvelli og fá sér kaffi......bíst við að góðærið sé búið að eyðileggja sköpunarkraftinn !
Sunna Dóra Möller, 3.10.2008 kl. 17:11
Bora í nefið og nota afraksturinn í listaverk...þetta er sko fyrir þær sem ekki kunna að prjóna
Ragnheiður , 3.10.2008 kl. 17:15
Sunna, það er ókeypis að syngja - einn eða með öðrum! Mundi það þegar ég sá kallinn þinn þarna flautandi. Svo er ókeypis að flauta líka ofcourse!
"Ég verð að prófa sjóbað einhvern tímann" sagði Jóhanna þegar hún gekk rösklega en þó með gæsahúð + kuldabólur út í frussandi Atlantshafið ... brrrrrr... well ætla ekki að gera það í dag, heilsan ekki upp á marga (sjó)fiska..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.10.2008 kl. 17:15
Horsí, nú hló ég svo hátt að það kom óvæntur öldugangur í Árbæjarlaug, sem er hér í nágrenni við mig.
Ókeypis að prjóna líka - rétt, sérstaklega þegar farið er inní geymslu og raktar garnirnar úr gömlum dokkum, eða þannig!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.10.2008 kl. 17:20
Skjár 1 er ókeypis, Dr. Phil er að byrja ... alltaf/yfirleitt hægt að læra eitthvað af kallinum!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.10.2008 kl. 17:51
Bora í nefið, það er stysta leiðin til að fá sér að éta víst.. hahahahahaha
Róslín A. Valdemarsdóttir, 3.10.2008 kl. 18:24
Það er rétt að það er sannarlega ókeypis að syngja, þess vegna ætla ég að horfa á Singing Bee á ókeypis skjá einum í kvöld !
Einhvern tímann heyrði ég að tala væri um nefið sem grænu sjoppuna og þegar mikið væri borað, þá væri útsala ! Kannski spurning um að hafa útsölu sem oftast á krepputímanum !
Sunna Dóra Möller, 3.10.2008 kl. 18:28
Það mun þá væntanlega enginn deyja úr hor! ..
Horfi líka á singing Bee bzzzzzzzzzzzzzz...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.10.2008 kl. 18:55
Elska náungann og kúra upp í rúmi með þínum heittelskaði undir nýþevegnum rúmfötum og njóta stundarinnar. Þetta kostar ekki dime en gefur svo heilmikið. Jú nema þvotturinn á rúmfötunum, rafmagn og þvottaefni, úps gleymdi því alveg.
Njóttu helgarinnar Jóhanna mín.
Ía Jóhannsdóttir, 3.10.2008 kl. 20:17
Kelerí og knús er ókeypis... góður punktur Ía!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.10.2008 kl. 21:06
Jónína Dúadóttir, 3.10.2008 kl. 22:04
Hér er ókeypis að fara í strætó. Meira að segja fyrir útlendingana af stór Garðabæjarsvæðinu og við ekki einu sinni fram á að fólk sýni vegabréf til að sanna lögheimili Þessa dagana er líka ókeypis hvalaskoðun, veit að vísu ekki hversu lengi.
Svo er fínt að taka sig til og kenna börnunum kasínu og rommy., nú eða ólsen ólsen.
Hafðu það gott í dag ljúfan
Anna Guðný , 4.10.2008 kl. 10:09
He,he, taktu slátur. Það hlýtur að vera tilbreyting.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.10.2008 kl. 16:09
Jenný, ég hef einu sinni orðið fyrir slátur "ofbeldi" og tek helst ekki slátur síðan. Neyðist eflaust til að blogga um það fljótlega.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.10.2008 kl. 16:47
Slátur ...myndi frekar svelta , algjörlega heiðarlega ...og svo eru allir í kringum mig að taka slátur, jafnvel fólk sem hefur aldrei gert það áður og sulta líka. Ég veit sannarlega ekki hvert við stefnum !
Sunna Dóra Möller, 4.10.2008 kl. 17:16
Það er ókeypis að lesa bloggið þitt og það er mjög auðvelt að finna óáhugaverðari dægrastyttingu.
Sigurður Þórðarson, 4.10.2008 kl. 20:13
Takk Siggi - já ókeypis að lesa blogg, það er nú ekki slæmt!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.10.2008 kl. 09:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.