Mánudagur, 13. október 2008
Bloggad fra USA partur II, afmaeli tengdasonar 12.okt. og synt i sjonum
Takk fyrir kvedjurnar sem eg hef fengid herna ut, kaeru bloggvinir.
Eg finn thad thegar eg er buin ad vera her i nokkra daga, ad mer lidur eins og eg hafi verid undir thungu fargi heima, andrumsloftid er svo eitrad ad thad var ordid erfitt ad anda thvi ad ser.
Tharf ad fa mer filter adur en eg kem heim - en thad er a fimmtudagsmorgun.
Jake Nelan, tengdasonur minn vard 26. ara i gaer. Hann er bara yndi thessi drengur. Eg er svakalega heppin med tengdasyni, annar fra Danmark og hinn fra USA, held ad sonurinn muni fa ser eina islenska, en aldrei ad vita! .. ekki ad that skipti hofudmali.
Vid forum a strondina og syntum i brjaludum oldum, svo my hairdoo was kind of salty. Heldum svo orlitla afmaelisveislu thar sem Vala eldadi Tikka Masala kjukling, nammi, namm, en svo var sukkuladikaka ur budinni og is i eftirmat.
Thessi baer, Delray Beach, er yndislegur, svona vintage feeling yfir honum. 30 stiga hiti og sol uti nuna. Eg tharf ad fara varlega i solinni, er thegar buin ad grilla adeins og mikid a mer vinstri hlidina!
Versladi Olympus myndavel i gaer, that er allt og sumt, thetta verdur ekki big shopping spree, eins og gefur ad skilja.
Knus og kossar heim til Islands.
Athugasemdir
Jess jess jess--jibbý
var að bíða eftir ---------------------- frá þér.
Ragnheiður , 13.10.2008 kl. 12:08
Gaman að heyra frá þér skvísa
Jónína Dúadóttir, 13.10.2008 kl. 12:14
Gott að heyra frá þér Jóhanna mín!
Hafðu það gott það sem eftir er af ferðinni
Kær kveðja
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 12:18
M, 13.10.2008 kl. 12:26
Ég er græn af öfund!
Rut Sumarliðadóttir, 13.10.2008 kl. 14:41
Til hamingju með tengdasoninn and live the life while you can.
Ía Jóhannsdóttir, 13.10.2008 kl. 16:07
Lýst vel á myndavélakaupin þín Jóga!
Hvernig vél er þetta?
Njótið það sem eftir er af samvistinni
Róslín A. Valdemarsdóttir, 13.10.2008 kl. 18:42
Ég veit að það er í mörgu að snúast en mundu eftir því í leiðinni, að sjá til að bandaríska þjóðin kjósi enga vitleysu yfir sig núna.
Sigurður Þórðarson, 14.10.2008 kl. 07:37
Huld S. Ringsted, 14.10.2008 kl. 09:21
Njóttu hverrar mínútu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.10.2008 kl. 09:39
Njóttu lífsins í Ameríkunni, - áhyggjulaus og slök.
Laufey B Waage, 14.10.2008 kl. 09:51
Hæ amma.. frétti að þú værir mjög vinsæl hjá barnabarninu ;)
Við erum farin að sakna þín.. en... við erum líka orðin svo vön að hafa bílinn þinn að við vorum að spá hvort þú vildir ekki bara vera aðeins lengur... þvílíkur lúxus.. luv ya.. Ev og Mán ;)
Eva Lind Jónsdóttir (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 11:02
Takk fyrir kvedjurnar, myndavelin er 8 megapixla og er serlega utbuin fyrir klaufa. Th. e. a. segja hun tholir ad detta i golfid, snjo, vatn o.s.frv. Verdur flott ad hafa svoleidis vel a skidunum. Hun kostadi 249 USD x 114 kronur islenskar, en ad sjalfsogdu thurfti eg ad kaupa kort sem kostadi 30 USD og svo a eg eftir ad versla hulstur.
Mer finnst bara svo gaman ad eiga myndir, eitt af thvi sem ekki brennur upp ef vel er haldid utan um!
Eg aetla sko ad njota her thessara tveggja daga sem eg a eftir, thetta er ALLT of STUTT.
Barnabarnid her uti sem Eva talar um er audivitad hundurinn Simbi, sem tok Ommu svona gridarlega vel, ad hann merkti SER mig med thvi ad pissa i rumid mitt. Thad er vist svona male dog thing.
LOVE to ICELAND .. you need it guys!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 14.10.2008 kl. 11:36
114 krónur íslenskar?
Mikið varstu heppin þar! En ég einmitt fékk nýja vél um daginn fyrir minn klaufaskap, líka olympus en bara fyrir "all-weather" en ekki höggheld sem hún hefði mátt vera..
Róslín A. Valdemarsdóttir, 14.10.2008 kl. 18:13
Roslin, 249 x 114 eru sko meira en 114 kronur islenskar!!! x thydir sinnum
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 15.10.2008 kl. 09:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.