Bloggad fra USA, partur I I'm alive!

Ja, thetta eru alltaf fyrsta hugsun thegar eg er lent eftir flug, I'm alive! .. er ekki beint flughraedd, en virdist eiga erfitt med ad treysta okunnugu folki vid styri, hvad tha flugvelastyri. Crying Ferdin gekk mjog vel, sat hja vinalegum saenskum midaldra (eldri en eg) hjonum. Nyja flotta sjonvarpsgraejusaetasystemid var bilad svo ekki horfdi eg a bio a leidinni.

Las bok, 208 bls., Ut ad stela hestum, eina Viku, eitt Sed og Heyrt, eitt DV og einn Mogga og red krossgatuna i vikunni. Eg held eg lesi ovenju hratt.

I saetarodinni vid hlidina a mer, voru fullordin hjon, hann ordinn hifadur a thann mata ad flugfreyjan thurfti ad segja ad brennivinid vaeri buid. Hann for med baenirnar fyrir okkur, Nu legg eg augun aftur og hvatti flugfreyjuna til ad fara med fadirvorid, blessadi hana og hennar fjolskyldu alla! .. Kannski var thad vegna baenhita thessa manns ad svo for sem for, vid sem sagt lentum heil a hufi!

Tollarinn a Orlando var thettur saetur ungur madur, stressadri en eg. Tok samt af mer fingrafor og mynd um leid og hann kvartadi yfir hvad tolvan hans vaeri slow. 

Vala, Jake og barnabarnid, hundurinn Simbi, toku vel a moti mer, solbrun og saet - lika Simbi.

Okum i 3 tima nidur til Delray Beach, og vid toludum um efnahagsastandid og how we could make things right in Iceland. Ja, ja, engin minnimattarkennd. Vid thrju vorum eiginlega buin ad bjarga efnahagsastandinu (ad visu bara munnlega) a leidinni hingad nidur Floridaskagann.

Ibudin sem thau bua i er vaegast sagt falleg, tengdamamma i serherbergi, m sina tolvu, eins og gloggir lesendur hafa kannski tekid eftir. 

Well, love and hugs from USA .. especially to my family.

Eg missi alltaf nidur tungumalid um leid og eg er komin a erlenda grund, eda thannig.

Er farin ad sofa aftur zzzzzzzzzzzz, klukkan er bara halffimm og eg hef adeins sofid i 5 tima

Over and Out  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 11.10.2008 kl. 10:30

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 11.10.2008 kl. 11:30

3 Smámynd: M

ég fæ alltaf norðlenskan hreim þegar ég fer til Akureyrar

Njóttu þín á Florida. Bjó þarna í 2 ár

M, 11.10.2008 kl. 11:46

4 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Góða skemmtun darling, say hy to Georgie from me, I´ll call him later

Rut Sumarliðadóttir, 11.10.2008 kl. 12:45

5 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Hafið það sem best

Róslín A. Valdemarsdóttir, 11.10.2008 kl. 12:57

6 Smámynd: Ragnheiður

Hurru ? Jóga?

Geturðu ekki sagt að þú sért norsk ef einhver spyr ?

Heja Norge !!

Mér líst ekkert á ferðalög íslendinga í bili, einhver bretinn ætlaði að taka Eið Smára í pant og líka Björk !!!!!!!!!

Ragnheiður , 11.10.2008 kl. 18:11

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.10.2008 kl. 23:44

8 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ía Jóhannsdóttir, 12.10.2008 kl. 08:19

9 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sunna Dóra Möller, 12.10.2008 kl. 11:10

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já gott að hafa góðar bænir um borð, ég er flughrædd, skal ég segja þér.  Gott að þú ert komin heilu og höldnu til þinna í USU. Eitt af því sem fælir mig frá því að fara þangað er einmitt þetta fingraför og eftirlit.  Ég verð svo reið yfir svona lágkúru.  Knús á þig og hafðu það gott

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.10.2008 kl. 12:43

11 identicon

Sæl  Jóhanna.

Hafðu það sem allra best.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 00:29

12 identicon

Hæ, knúsaðu Völu og Jake frá okkur í Bæjargilinu - hafðu það gott í USA.

Hafdis Odda (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 09:44

13 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Thakka kvedjur, bros og hjortu. Hef that her eins og blodmor is skeggi. Thori varla ad lesa frettir, thvi eg veit thaer eru thungar!

Amerikanar (alla vega tengdasonurinn) stendur med Islandi og finnst Bretar bara donalegir i framkomu vid okkur!

Knusa Volu og Jake fra ykkur Hafdis Odda!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.10.2008 kl. 11:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband