Mánudagur, 10. nóvember 2008
Stolt af mínum stelpum, og strákum líka - að sjálfsögðu!
Meðan ég sit heima í veikindum og kvarta, eru nemendur mínir að gera stóra hluti! Vá hvað ég er sátt við þessar stelpur. Þori ég, get ég, vil ég .. og allt það! Ég má til með að hrósa líka þjálfurunum þeirra, þeim Hauki og Birki, en þeir tóku sjálfir þátt í Morfís fyrir skólans hönd í hittifyrra og stóðu sig stórkostlega. Haukur og Birkir reka einnig síðuna www.niskupukinn.is
Það er frábært þegar ungt fólk sýnir frumkvæði og dugnað.
Smá propaganda fyrir skólann: Í Hraðbraut er lögð mikil áhersla á kennslu í framkomu og tjáningu, en nemendur taka þar 6 einingar í tjáningu, eða tvö námskeið. Það þýðir lítið að læra og læra ef ekki er hægt að miðla því aftur á þokkalegan hátt!
Konur skipuðu sigurliðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 341890
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ussuss .. konur geta sko hvað sem er - ef út í það er farið! Er þaggi? Jújú.
En, hvað getum við karlarnir gert án konunnar? Usss.... ég held ekki áfram hér!
Knús og kreist á þig ljúfa skott og ég sendi þér hörku baráttu og batakveðjur. Vona að þú passir þig á kuldanum, og ekki drekka kalt úr ísskáp á meðan þú ert að ná þér fullkomlega!
Tiger, 10.11.2008 kl. 16:29
Frábært.
Ertu að batnast?
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.11.2008 kl. 17:45
Til hamingju með krakkana þína, það er virkilega gaman er þau eru svona flott.
Knús til þín
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.11.2008 kl. 19:03
Takk fyrir heimsóknina Tiger, ... og takk fyrir heilræðin!
Jenný, .. þetta eru ,,baby steps" í batanum, en samt hreyfist ég áfram.
Knús til þín Milla.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 10.11.2008 kl. 20:28
Frábærar fréttir og frábærir krakkar !
baby steps...það mættu vera aðeins stærri skref
Ragnheiður , 10.11.2008 kl. 20:35
Flott ertu Jóhanna mín og krakkarnir líka. Knús á þig elskuleg, og láttu þér batna fljótt og vel.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.11.2008 kl. 21:20
FrábærtFarðu vel með þig mín kæra, þá batnar þér fyrr
Jónína Dúadóttir, 10.11.2008 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.