Mánudagur, 24. nóvember 2008
Borgarafundur í beinni, gott mál hjá RÚV
Nú er að hefjast Borgarafundur í beinni. Nú er komið nóg segir fundarstjóri. Af hverju gerðist þetta allt? Menn segjast vera voða opnir og séu alltaf að upplýsa, en hann segist ekkert skilja.
Ég er sammála því, ekki er ég að skilja. "Það má ekki hækka laun, því þá fer allt til andskotans, en það má hækka laun þingmanna." ..
Fullt Háskólabíó. Það sem skiptir máli á þessum tímum er að vera ærlegur og heiðarlegur, segir fundarstjóri og þá er mikið klappað. Well, held þessari beinu lýsingu hér áfram eins og leyfist. Gjörið svo vel að taka þátt í athugasemdum.
Fyrsti frummælandi er Þorvaldur Gylfason, hagfræðingur.
Vantrauststillaga felld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er klappað fyrir Þorvaldi Gylfasyni. Næ nú ekki að pikka hér inn það sem hann segir, reyni kannski að gefa punkta! ..
Bankastjórnin verður að víkja án frekari tafa (Seðlabankastjórnin) þakið rifnar af Háskólabíói! ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.11.2008 kl. 20:21
Góður fundur
Jónína Dúadóttir, 24.11.2008 kl. 20:31
Var búin að punkta alla brillpunktana frá Þorvaldi, netið henti þeim út :( ..
Hann hefði átt að tala á Alþingi í dag!
Silja Bára tekur við.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.11.2008 kl. 20:36
http://www.borgarafundur.org/ Hér er hægt að sjá hverjir eru frummælendur.
,,Við erum ekki skríll, okkur er treystandi til að kjósa."
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.11.2008 kl. 20:38
Benedikt Sigurðsson, sem kemur að Norðan (er tekið fram) ..
hehe.. þennan kannast ég við! Var að kynna okkur sjálfsmatskerfi í skólanum. Ríkisstjórninni veitir ekki af einu slíku.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.11.2008 kl. 20:44
Fundurinn var góður. Ég gat aðeins fylgst með þótt ég væri í vinnunni, því skjólstæðingum mínum (sem eru með heilabilunarsjúkdóma) fannst svo gaman að fylgjast með......held þau hafi haldið sig komna á framboðsfund og að betra væri að fylgjast með
Jón Arnar....sammála...en samt ekki, ekki sanngjarnt! Stjórnarherrar og frúr = 8 versus frummælendur = 4
Sigrún Jónsdóttir, 25.11.2008 kl. 00:21
Eina sem ég sá af fundinum var hann Þorvaldur Gylfason, skemmtilegur ræðumaður.
Huld S. Ringsted, 25.11.2008 kl. 07:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.