Fimmtudagur, 27. nóvember 2008
Kósý heima með kakó og kertaljós
Stundum er nú bara notó að snjóa inni. Man eftir svona veðri í gamla daga þegar krakkarnir voru litlir. Þá brutumst við út í bakarí og keyptum bakkelsi og hituðum svo kakó þegar heim var komið, þar sem við sluppum síðan naumlega til baka inn í hús, rjóð og hress. Það var svo gaman að berjast við storminn! .. Nostalgía hvað?
Væri alveg til í að sitja föst heima svona einn til tvo daga yfir veturinn, ó - já, já.
Skólastarf fellur niður vegna veðurs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nauðsynlegt að fara í svona nostalgíu öðru hvoru.
Ía Jóhannsdóttir, 27.11.2008 kl. 09:35
Svo ljúft
Jónína Dúadóttir, 27.11.2008 kl. 09:46
Svo notalegt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.11.2008 kl. 11:45
Kósi og ekkert annað
Ásdís Sigurðardóttir, 27.11.2008 kl. 11:49
Það gat verið rómantík, en oft varð líka rafmagnslaust í minni sveit í norðan hríð, þannig að þá veitti ekki af heitum sopa og ullar klæðnaði innan húss
Sigríður B Svavarsdóttir, 27.11.2008 kl. 12:52
Ég bjó fyrir vestan í 4 ár og þurfti nokkrum sinnum að fara úr mínu húsi þar sem það er á "rauðu" svæði. Sagði einu sinni við tengdason minn þegar ég kom í 3. sinn til að gista hjá þeim: "Jæja, vinur, tendamamma from hell er komin enn eina ferðina", það var ekkert kósí við það. Man alltaf eftir þessu þegar veður gerast vond hér fyrir sunnan sem eru ekki veður miðað við landsbyggðina, þó mér finnist auðvitað kósí að sitja inni í hlýjunni og hlusta á vindinn gnauða við gluggann minn. Með kakóbolla. Æðislegt.
Rut Sumarliðadóttir, 27.11.2008 kl. 13:05
Í minningunni var mér alltaf kalt á tánum í snjónum og þegar inn var komin, setti ég kaldar tærnar á ofninn ahhhhh ;-)
M, 27.11.2008 kl. 19:58
Ég bý blezzunarlega á norðurhjarabóli einu þar sem nokkrir svona dagar koma um vetrartímann famelíunni til samhuggeríz inni í hlýjum kofanum.
Eina böggið er að muna að færa eina sleðalengd með nokkra tíma frezti, svona til að hafa eina virkandi farartækið til takz, ef á þyrfti að halda, frekar en að heimskautaþundurkötturinn sé undir sgabbli líka.
Steingrímur Helgason, 27.11.2008 kl. 23:07
Ég fékk upp í kok (bókstaflega) af snjó, þegar ég var að alast upp og get því vel verið án hans. Vetrarmyrkrið virðist gera fyrir mig, það sem snjórinn gerir fyrir aðra. Þ.e. kósý með kertaljósi og jafnvel kakó.
Sigrún Jónsdóttir, 27.11.2008 kl. 23:44
Sammála. Merkilegt hvað maður tengir alltaf kakó við að koma inn úr óveðri.
Góða helgi mín kæra.
Laufey B Waage, 28.11.2008 kl. 09:14
Takk fyrir athugasemdir, .. mikið að gera hjá minni núna! .. Skil ykkur vel sem hafið fengið of mikið af snjónum. Ég persónulega á það til að fá of mikið að af myrkri! ..
Kakóið tengist vissulega því að koma inn úr óveðri.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.11.2008 kl. 13:21
Skrýtið hvað það snjóaði mikið meira í Reykjavík í gamla daga.... finnst mér... en er sennilega bara vitleysa. Kannski er ástæðan líka sú að nú fer ég ekki út að gamni mínu og klofa skaflana eins og ég gerði í denn. Var í meiri snertingu við snjóinn sem krakki.
Jóna Á. Gísladóttir, 30.11.2008 kl. 01:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.