Fimmtudagur, 12. febrúar 2009
Í tilefni Valentínusardags 14. febrúar nk. og heitum bloggumræðum um trúarbrögð og samkynhneigð .. "Út með hatrið inn með ástina!"
Allt fyrir ástina, eina sem aldrei nóg er af...
Minni síðan á eftirfarandi:
Almenn hegningarlög nr. 19.1940:
1) L.82/1998.125 gr.
233.gr. a. Hver sem með háði, rógi, smánun, ógnun eða á annan hátt ræðst opinberlega (á mann eða hóp manna) vegna þjóðernis þeirra, litarháttar, (kynþáttar, trúarbragða eða kynhneigðar) sæti sektum eða fangelsi allt að 2 árum.
Eigum svo góðan dag..
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 341812
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
haha.. þetta er í algeru uppáhaldi hjá Mána !!! Verð að viðurkenna að stundum þegar ég lofa honum að horfa á myndböndin með Páli Óskari (IDOLINU HANS) Fer ég nú smá hjá mér... sum ætti nú eiginlega að vera bönnuð innan 16 sko.. hih..
Ef Máni er fan nr. 1 af Palla er ég nr. 2 ... hihi.. finnst hann bara æði og ég held að hann hafi gert mikið, ómeðvitað, fyrir samkynhneigða ... því það er í lagi að vera eins og maður er
Endalaust valentínusar ást Ev.
Eva Lind Jónsdóttir (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 15:56
Góðan dag, þú ert líklega með betri manneskjum...
Jónína Dúadóttir, 12.2.2009 kl. 16:42
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.2.2009 kl. 17:34
FLottust stelpa
Ásdís Sigurðardóttir, 12.2.2009 kl. 20:10
Svo hjartanlega sammála þér og vona ég að sem flestir séu það í hjarta sínu allavega.
Inn með ástina og kærleikann því það eru bara elementin í lífinu.
ljós til þín.
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.2.2009 kl. 20:27
Valentínusardagurinn hefur gert mér gott! Ég fann minn síðasta kærasta á "hommabar" hér fyrir fimm árum ástin kulnaði svo reyndar aftur nokkrum árum seinna - en okkur báðum fannst þetta góður dagur þó! Kannski mar ætti að hafa sig út á slíkt rölt annað kvöld og sjá hvort aftur kviknaði ljós!
Jón Arnar, 12.2.2009 kl. 21:16
Ég segi amen á eftir efninu kæra Jóhanna. Þetta er frábært, æðislegt og bara fallegt.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 12.2.2009 kl. 23:37
Flott hjá þér að setja hegningarlagagreinina þarna
Palli er flottur
Sigrún Jónsdóttir, 12.2.2009 kl. 23:55
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.2.2009 kl. 10:10
i was razy
Jón Arnar, 13.2.2009 kl. 10:19
Palli bara flottur, inn með ástina!
Rut Sumarliðadóttir, 13.2.2009 kl. 11:36
Úje..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.2.2009 kl. 12:53
knúúúúús
Róslín A. Valdemarsdóttir, 13.2.2009 kl. 20:43
hehe... knúúúús...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.2.2009 kl. 22:56
.. Nú er hann kominn!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 14.2.2009 kl. 08:09
Takk fyrir fallegu kveðjuna á minni síðu.
Boðskapurinn er góður hér.
Halla Rut , 14.2.2009 kl. 09:38
Til hamingju með daginn
kæra mín.
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.2.2009 kl. 11:42
Takk fyrir góðan kveðjur og njóttu dagsins í botn.
Ía Jóhannsdóttir, 14.2.2009 kl. 12:44
Þvílík tilviljun en ég er akkúrat núna að hlusta á Silfurdiskinn með Palla og lagið allt fyrir ástina hljómar í mín eyru.
Gleði í daginn þinn og megi ástin faðma þig í dag og alla daga.
www.zordis.com, 14.2.2009 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.