Mánudagur, 1. júní 2009
Komin í blogggírinn ..
Vá skemmtileg svona orð með þremur eins bókstöfum í röð! .. Hvað munið þið eftir mörgum? Eitt klassískt er þátttakandi! .. en hér óska ég eftir fleiri orðum.
Áætlanír mínar um að þvo bílinn í dag hafa farið út um þúfur. Ætlaði í kaffi til Sissu sem býr hér á móti en lenti í súpu og brauði o.fl. góðgæti, nammi, namm.
Við plönuðum að fara á LÍNUSKAUTA seinni partinn, en það fór eins og planið um að þvo bílinn.
Ég að vísu prufukeyrði þá á ganginum hér heima og Vala tók mig í bóklegan tíma hvernig ætti að bremsa. Ég SKAL fara að prófa skautana á næstu dögum. Geggjað tæki til að styrkja hina ýmsustu vöðva.
Jæja, þó ég hafi ekki náð markmiðum dagsins náði ég þó að slá sameiginlegan garð hér á bakvið og það var ágætis líkamsrækt í sólinni.
Hugsa að ég bjóði svo Völu í bæinn á eftir og fáum okkur létt salat eða sushi.
La vita e bella.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kaupa hlífar ef þú ert ekki búin að þvi nú þegar. Þetta eru stórhættulegar græjur Jóhanna mín. Og svo.............velkomin aftur vinkona!
Ía Jóhannsdóttir, 1.6.2009 kl. 20:35
Hehe, takk Ía mín - heyrðu ég fór á línuskautana og gekk bara vel. Var með hjálm, en fann reyndar ekki hlífarnar, ég bæti úr því!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.6.2009 kl. 20:37
Nú ert þú öfundsverð, mig hefur alltaf langað á línuskauta kemmst það ekki upp í vana, maður skautaði nú ekki svo lítið á yngri árum, á tjörninni í Reykjavík það var æði. Tek undir með Íu þú verður að hafa hnjáhlífar og sumir eru með olbogahlífar.
Knús kveðjur
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.6.2009 kl. 10:18
Hm... hin bestu plön geta auðveldlega riðlast...Farðu varlega á línuskautunum og ég tek undir varnaðarorð hinna: Nota hlífar
Jónína Dúadóttir, 2.6.2009 kl. 10:53
Ásdís Sigurðardóttir, 2.6.2009 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.