Amerískar pönnukökur ....leiđrétt!

Mamma mín bjó í Ameríku í fimm ár ţegar hún var ung. Hún kom heim međ amerískar uppskriftir og ég ólst upp viđ ađ borđa amerískar pönnukökur m/sírópi og amerískt eplapć. Allt er ţetta gott til ađ borđa um jólin.

Amerískar pönnukökur:

1 egg, 3/4 bolli mjólk, 1 bolli hveiti, 2 msk smjörlíki, 3 tsk lyftiduft, 1/2 tsk salt. Ţeyta egg ţar til létt og setja svo rest út í og ţeyta létt. Baka á pönnu og fćrđ "fluffy" pönnukökur. Ţetta er agnarlítil uppskrift - en auđvitađ má tvöfalda og ţrefalda Wink ....

Verđi ykkur ađ góđu! ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurlín Margrét Sigurđardóttir

gleđileg jól.... en vantar ekki hveitiđ í uppskriftina???

Sigurlín Margrét Sigurđardóttir, 26.12.2006 kl. 18:01

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

obb, obb, obb, - takk fyrir ábendinguna, hveitiđ er ađ sjálfsögđu ein megin uppistađan!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.12.2006 kl. 12:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband