Óvissan var til Akureyrar

Jćja, nú ćtla ég ađ fórna dýrmćtu hádegishléi í vinnunni til ađ segja frá óvissuferđalaginu sem lagt var upp í á föstudag og komiđ heim úr í gćr, sunnudag.

Óvissan var s.s. í mínu bođi, fyrir manninn minn til Akureyrar, hvorki meira né minna. Hótel Akureyri var gististađurinn, matarbođ hjá vinum fyrsta kvöldiđ, bíltúr í böđin í Mývatnssveit, heitt kakó og ostabrauđ í Dimmuborgum og  Bláa kannan kaffihús, grúskađ í Eymundsson, Músagildran í leikhúsinu og svo (mjúkt) pasta á veitingastađnum Strikinu. Skođunarferđ um innbćinn ţar sem öll fallegu gömlu húsin eru.

Ţađ óvćntasta viđ ferđina var ađ ég var búin ađ hafa samband viđ Hjörleif, vin Tryggva frá ćskuárunum, og setja hann inn í óvissufléttuna og tóku hann og konana hans, Sigurbjörg ţátt í ţví ađ koma honum á óvćnt. Máliđ er ađ ég ţekkti ţau lítiđ sem ekkert, hafđi bara séđ ţau í stóru bođi einu sinni, svo ţetta kom honum svakalega skemmtilega á óvart! Mikiđ "plot"..

Well, ţetta tókst afar vel, fengum gífurlega fallegt veđur á laugardag í Mývatnssveitinni og komum glöđ og kát heim aftur! ... Held ég hafi ekki rekist á neina bloggvini, ... en aldrei ađ vita, oft erfitt ađ átta sig á mynum af fólkinu!

Heimiliđ kvatt..           Hjölli og Tryggvi á flugvellinum á Akureyri

 Hjölli og Tryggvi á flugvellinum   Á kaffihúsinu             Te og baka

 

 

Fallegt í Mývatnssveit    Í lóninu                 Frost og funi ..    

 

 Kakóveisla í Dimmuborgum

Hótel Akureyri     

Drykkur í hléi á Músagildrunni  Leikfélagiđ    Mín á leiđ í leikhús

Kirkjan hans Nonna       Kaţólska kirkjan     Útsýniđ úr hótelinu  

(Ţegar ég setti myndir og texta inn, var ţetta vođa fínt 4 myndir í röđ í hverri línu og texti fyrir neđan, en ţetta riđlađist ... laga kannski siđar ţegar ég hef tíma!)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ţetta kemst alveg til skila, allavega fyrir okkur sem til ţekkjum

Jónína Dúadóttir, 17.11.2008 kl. 14:38

2 identicon

Skemmtilegar myndir. Pabbi hefur veriđ ánćgđur međ ţetta :)

Gunna Lilja (IP-tala skráđ) 17.11.2008 kl. 14:47

3 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Ţetta gat ekki veriđ betra hjá ţér ađ fćra honum ţessa óvissuferđ.
Yndislegt ađ drekka heitt kakó og ostabrauđ í Dimmuborgum og bara allt hitt.
Ţekkjum ţetta svo vel hér norđan heiđa.
Takk fyrir mig
Ljós í daginn ţinn
Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 17.11.2008 kl. 16:33

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir ferđasögu.  Ţiđ hafiđ auđsýnilega notiđ ferđar

Sigrún Jónsdóttir, 17.11.2008 kl. 16:58

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Yndislega gaman ađ sjá ţetta. Ferđin hefur greinilega veriđ ánćgjuleg en mikiđ ertu fallega kona, verđ bara ađ segja ţađ.  Hjartanskveđja og knús

Ásdís Sigurđardóttir, 17.11.2008 kl. 17:15

6 Smámynd: Ragnheiđur

Frábćrt, ţetta er snilldarhugmynd og sem flestir ćttu ađ skella sér svona í huggulegar ferđir innanlands.

Myndirnar eru flottar

Ragnheiđur , 17.11.2008 kl. 19:08

7 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Frábćr ferđ hjá ykkur hjónakornum. - Snilldar hugmynd hjá ţér. - En ţađ var ekki veriđ ađ heilsa uppá bloggvinkonu sína í leikhúsinu. - Jóhanna ţó!!!!!!

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 17.11.2008 kl. 21:12

8 Smámynd: Huld S. Ringsted

Frábćr hugmynd ađ greinilega stórkostlegri ferđ, ţú sniđug! en verst ađ hafa ekki rekist á ţig á ferđinni

Huld S. Ringsted, 17.11.2008 kl. 22:25

9 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Ó mć god, Lilja Guđrún - auđvitađ varst ţú ţarna, ein af leikkonum í sýningunn - ég er ekkert smá klikk! Ţér tókst ađ vera svo gjörsamlega í hlutverki ađ ég fattađi ekki ađ tengja! ... Ég hugsa ađ vísu ég hefđi veriđ of feimin til ađ biđja um ađ fá ađ heilsa upp á ţig eftir sýningu.  ..Rosalega flott hjá ykkur og gaman.

Huld, ég gekk fram hjá ZikZak á sunnudeginum og hugsađi til ţín. Ţađ er rétt - leiđinlegt ađ rekast ekki á ţig!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 18.11.2008 kl. 08:00

10 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Hef ekki alveg áttađ mig á ţví hvađan ţú ert Jónína, ertu ţarna á Akureyri ? ..

Rétt hjá ţér Gunna Lilja, pabbi ţinn var bara ferlega kátur.

Kakó og brauđ í Dimmuborgum, ferlega sniđug hugmynd og í bođi Bibbu og Hjölla, vinafólks! TakkMilla mín.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 18.11.2008 kl. 08:12

11 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Takk fyrir innlit Sigrún, já viđ nutum ferđarinnar í ystu ćsar, ţó ađ ég hafi ţurft ađ taka ţví svolítiđ rólega og viđ fćrum snemma í háttinn!

Hjartanskveđja Ásdís - og knús á ţig. Takk fyrir komplimentiđ.

Já Ragga, mćli sterklega međ ferđum innanlands! Sérstaklega núna, ţegar Evrur, Dollarar og Pund kosta hönd og fót.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 18.11.2008 kl. 08:15

12 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Flott hjá ţér.  Ţetta er spennandi.

Ég sé ađ hinn helmingurinn er í sjöunda.

Knús.

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.11.2008 kl. 13:27

13 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl og blessuđ

Glćsilegt hjá ykkur

Vertu Guđi falin

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 18.11.2008 kl. 16:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband