Ég er ekki áramótaheit !

Ég er bara ísköld fyrir ţessum áramótum, - langar helst ađ hafa ţađ bara kósý og nenni engu... ţrái ađ zzzzofa.. .. búiđ ađ vera allt of mikiđ álag á konunni undanfariđ, svolítiđ í Super-Woman stíl og hef tćmt batteríin of hratt... Ég er s.s. ekki áramótaheit heldur áramótaköld!  brrrrr.....

ÓSKA ÖLLUM BLOGGVINUM SEM ÖĐRUM VINUM GLEĐILEGS ÁRS OG FRIĐAR! Wizard


I´d like to buy the world a home And furnish it with love ...

Ég held ađ viđ extróvertarnir hér á blogginu getum veriđ sammála um ađ áriđ 2007 hafi m.a. veriđ ár bloggsins!

Einnig getum viđ veriđ sammála um ađ hćst hefur m.a. fariđ umrćđan um feminisma annars vegar og trúarbrögđ hins vegar.

Konur (og sumir karlar) ganga m.a. fram í nafni feminisma og trađka á körlum (og sumum konum). Karlar og konur ganga fram í nafni kristinnar trúar og trađka á öđrum körlum og konum. Ţađ kalla ég ađ ganga fram undir fölsku flaggi.

Feminismi og kristin trú (og mörg önnur trú) eru af hinu góđa í mínum huga - en ţarf ađ höndla ţađ međ gát og stíga varlega til jarđar.

Ţađ er ekki trúverđugt ađ veifa hvítum friđarfána og standa síđan međ byssu og skjóta.

Elskum friđinn og strjúkum kviđinn á nýju ári! ...

 


Rakel og Ólafur ..

Var ađ sjá fréttina um handknattleikfsfólk ársins og fannst sniđugt ađ ég ţekki nú bara ţokkalega vel til beggja. Rakel Dögg var í bekk međ tvíburunum mínum og mikil vinkona ţeirra beggja, heimagangur á heimilinu, kom međ okkur í útilegur og fleira. Frábćr og skemmtileg stelpa.

Ólafi kynntist ég á ţessu ári en hann er uppeldissonur Tryggva míns sem ég kalla stundum Viđhengiđ! Flottur strákur og margbúinn ađ sanna sig!

Óska ţeim báđum hjartanlega til hamingju međ árangurinn! Smile


mbl.is Rakel og Ólafur handknattleiksfólk ársins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Best ađ vera í sveitinni á gamlárskvöld ...

Ég hálf sé eftir ţví ađ hafa ekki bara leigt bústađ um áramótin. Hef oft brugđiđ mér upp í sveit í kyrrđ og ró. Síđustu áramót vorum viđ Viđhengiđ tvö ein í sveitinni og myrkrinu og ţađ var engin mengun. Sprengdum eina köku um miđnćtti sem sonur minn heimtađi ađ gefa okkur međ ,,í nesti."  

Ţetta voru yndisleg áramót, vona ađ ţau sem fara í hönd verđi líka góđ.


mbl.is Búist viđ mikilli loftmengun á gamlárskvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hefđi getađ veriđ jólasveinninn!

Jólasveinninn á ţetta vissulega alltaf á hćttu, en svona venjulegir Jónar eiga nú ađ passa sig ađ nota ekki ţessa inngönguleiđ!


mbl.is Mađur festist í skorsteini
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Detox eftir jólin ... og Hómer

Lenti í óvćntri og óumbeđinni afeitrun og hreinsun í gćr og í nótt, fylgifiskur Flensu - útgáfu II. Matarćđi mitt í dag samanstendur af kóka-kóla, sódavatni og blávatni. Ţori ekki í annađ eftir átök nćturinnar!

Ligg nú međ teppi og slaka á og horfi á Simpson DVD međ fimmáringnum sem er fljótur ađ sjá veikleika mína og biđur međ sinni blíđustu rödd um Coco-Puffs í hádegismat á föstudegi hmmm... hversu ,,góđ" á ég ađ vera ?

Hómer er annars ótrúlega fyndinn ... elskann ţennan orginal karlmann! Tounge

 


Heitasta pariđ í Bloggheimum 2007 - Gerđur og Ţóroddur -

Nú er veriđ ađ birta myndir af heitustu pörunum 2007 í ţví virta tímariti: Séđ og Heyrt.

 Í Bloggheimi myndi ég velja Ţórodd Gíslason (Samhyggđ) og Gerđi Önnudóttur sem heitasta pariđ! .... Ţau eru líka af sama meiđi.. Wizard

 

SamhyggđGerđur Önnudóttir


Varúđ .. ekki fara berfćtt út í snjóinn!

Ţađ ţarf víst ekki gáfumanneskju til ađ gera sér grein fyrir ţví ađ mađur og jafnvel kona getur ofkćlst ef tiplađ er á tánum í snjónum.

Á ađfangadagskvöld pökkuđum viđ gígantískum afgöngum (ég held alltaf ađ ég sé ađ elda fyrir 100 manns)   inn og settum út á svalir og á jóladag fór mín á tánum út á svalir og náđi í afgangana fyrir annađ jólabođ. Ćtlađi ađ vera eldsnögg en var lengur en til stóđ..og stóđ og stóđ..

Fann ekki mikiđ fyrir fótunum ţegar ég kom inn, en fannst ţetta hressandi. Á annan í jólum vaknađi síđan frúin međ hálsbólgu og hita, "surprise" ! Cool .. Hafđi ađ vísu aldrei tíma til ađ klára flensuna ţarna um daginn, svo ţađ getur vel veriđ ađ hún sé ađ dúkka upp aftur! ... "In Ibufen we Trust" ...


Jóladraumur rćtist..

"I´m dreaming of a White Christmas, Just like the ones I used to know..." Ţau sem dreymir um hvít jól verđa nú ađ ósk sinni...

Í gćrkvöldi varđ mér ađ ósk minni ađ borđa jólamatinn og verja lunganu úr ađfangadagskvöldi međ mínum ástkćra manni, međ  börnunum mínum, tengdasonum og dóttursyni. Ég er svo ţakklát fyrir ţađ og ţađ er mín stćrsta jólagjöf!

Jólin 2007 I 011

Annars fékk ég fullt af yndislegum jólagjöfum gefnum af fallegum hug; Bakpoka, íţróttabuxur, handtösku, skartgripaskrín, bćkur, jólasvein og ýmislegt góđgćti; kaffi, osta, súkkulađi, vín o.s.fl.

Jólin 2007 I 002Jólin 2007 I 023Jólin 2007 I 006


MERRY CHRISTMAS EVERYBODY !

Ég hef stundum sagt örsögur af honum syni mínum ţegar hann var pottormur. En hann er skemmtileg skrúfa ţessi elska, orđinn tuttuguogeins í dag. Vegna sögunnar hér á eftir vil ég taka fram ađ ég lagđi ríka áherslu á ţađ í uppeldinu ađ börnin  kćmu vel fram, vćru kurteis og gerđu rétt og ţau tóku ţví mjög hátíđlega og vildu standa sig.

Ein jólin ţegar sonurinn var u.ţ.b. sjö-átta ára vorum viđ ađ keyra heim til afa og ömmu fór hann ađ hugsa hvađ ćtti segja ţegar viđ kćmum inn. Átti ađ segja ,,Til hamingju međ afmćliđ".. af ţví Jesús átti afmćli ?? .. ,,Nei, nei, segđu  bara ,,Gleđileg jól" viđ alla" sagđi ég viđ hann.

Hann jánkađi ţví, en ţađ liđu nokkrar mínútur áđur en viđ komum. Ţegar viđ vorum rétt nýkomin inn um dyrnar. Stökk hann fram og sagđi hátt og snjallt á ensku (eđa réttara sagt amerísku) ,,Merry Christmas Everybody" ! .. og var bara mjög sáttur viđ sig! Grin

Nú segi ég viđ bloggvini og vinkonur og bara viđ ykkur öll sem lesiđ ţetta: 

 Gleđileg jól öll saman/ Merry Christmas Everybody!


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband