Snyrtileg erótík.... ?

Átti ţessa fćrslu falda í gömlum lista, ţorđi aldrei ađ birta hana, en fékk snöggt hugrekkiskast í dag (afţvíađégáafmćli) - kannski loka ég henni aftur Blush....  Skrifađi ţetta međan sögurnar hennar Ellýjar fóru sem hćst.

Fyrst fannst mér ţćr fyndnar en svo ..úff.. bara eiginlega grófar og ekki einu sinni erótískar... sorry, er ekki viđkvćm týpa og langt í frá.

Var svo ađ pćla í framhaldi af ţví  ..  hvar línan liggur í frásögu milli kláms og erótíkur. Svona eins og línan milli há-og lágmenningar ? 

Erótík er klćdd í gegnsćjan silkikjól siglandi á Gondól í Feneyjum en klám er hangandi á barnum á Kanarí í mínígallapilsi sem nćr ekki niđur fyrir rasskinnar .. eđa ţannig einhvernveginn...smá ljóđrćnt, hehe.. 

Ţađ er hćgt ađ segja svo margt fallegt og örvandi án ţess ađ vera dónaleg/ur, kjánaleg/ur eđa gróf/ur. Erótíkin í samskiptum liggur í ţeim fallegu hlutum sem sambúđarfólk/hjón/kćrustupör gera fyrir hvort annađ dags daglega, - nudd á axlir, stroka um kinn, léttir kossar, óvćntar gjafir ... fallegasta ástarsaga sem ég hef lesiđ er sagan af konunni sem laugar fćtur Jesú međ tárum sínum og ţurrkar ţćr međ hári sínu...

Jamm og já - alltaf í boltanum Smile

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjartanlega til hamingju međ daginn Jóga!    Góđa ferđ til Kína - kysstu drottninguna frá okkur fjölskyldunni.

Odda (IP-tala skráđ) 21.11.2007 kl. 16:09

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Takk takk, geri ţađ!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 21.11.2007 kl. 17:12

3 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Til lukku međ daginn ...er ţađ ekki dirty something....nei ég meina thirty something !

Sunna Dóra Möller, 21.11.2007 kl. 17:18

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.11.2007 kl. 17:36

5 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Gott ađ fá athugasemd frá ţér varđandi ţetta Jóna Ingibjörg . Línan er örugglega mjög óskýr milli kláms og erótíkur  t.d. er hún önnur í dag en var áđur og eftir hugarfari fólks líka kannski. Eflaust gildir um ţetta eins og annađ ađ sá veldur er á heldur ... (uppáhaldssetningin mín.. )

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.11.2007 kl. 08:53

6 Smámynd: Laufey B Waage

Til hamingju međ afmćliđ (í gćr) og góđa ferđ til Kína.

Mín skilgreining á klámi og erótík er ţessi:

Klám hefur bara međ losta ađ gera, en hvorki ást né fegurđ. Klám nćr í mínum huga ekki bara yfir ţađ sem er kynferđislegt, heldur líka ţađ, ţegar fallegir og góđir hlutir eru gerđir ljótir (sbr. hugtakiđ ađ klćmast á einhverju).

Erótík er í mínum huga undirhugtak undir estetík (fagurfrćđi). Kynferđisleg fegurđ, kynferđislegur unađur o.s.frv.  

En hugtakatúlkun fólks er auđvitađ afstćđ og mismunandi. Oft er fólk ađ rífast, - en ţó í raun sammála, - notar hugtökin bara á ólíkan máta.  

Laufey B Waage, 22.11.2007 kl. 21:31

7 Smámynd: Laufey B Waage

En ég sé ekki umrćdda fćrslu. Tókstu hana út, eđa er ég blind? Hvađ varđ um hugrekkiskastiđ?

Laufey B Waage, 22.11.2007 kl. 21:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband