Þetta er ekki saklaust ... því miður

Þegar maður er gripinn við að reykja á salerni í flugvél er ekki einungis verið að agnúast út af reyknum sem sígarettan gefur frá sér. Heldur hættunni sem  getur skapast af opnum eldi í farþegarými. Það er þekkt að fólk sem hefur verið að stelast til að reykja á salernum flugvéla hefur kveikt í þegar það hefur verið að fela sígarettu og hent í ruslið.

og fyrir enskumælandi:

Some try to sneak a smoke in the airplane bathroom. Folks, this is one of the MOST DANGEROUS things you can do. The airplane bathroom is full of paper. The waste bin is full of used paper towels. The airplane is pressurized with oxygen. Throwing a smoldering cigarette into the waste paper bin turns the airplane into a flying bomb. The airlines have installed smoke detectors in the airplane bathrooms, and the flight attendants are authorized to break down the door with a fire extinguisher in their hands if the lavatory smoke detector goes off.


mbl.is Kveikti sér í sígarettu við flugtak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Does that mean that I'm not allowed to take smoke on airplanes anymore ?  What about the cargo cabinet.  Am I allowed to keep a smoke there ?  Is terrible if my dear lady Smoke has to stay home everytime we would like to travel.  Would even mean that I would have to get a new lady.  Please tell me this isn't true.

Bóbó (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 22:21

2 Smámynd: Vendetta

Heyrðu, Bóbó. Á hvaða lyfjum ertu?

Vendetta, 21.11.2007 kl. 00:49

3 Smámynd: Dagur Ólafsson

Þetta er alveg rétt hjá þér Jóhanna.

En ég held að það sé mest um að fólk lyfti tappanum á vasknum á farþegasalernum í flugvélum og reyki við hann.

Niðurfallið framleiðir svo rosalegar þrýsting að það er ekki nokkur leið að finna reykingarlyktina út frá klósettinu.

Það skapar nú enga rosalega hættu að ég held.

En þessi maður hefur líklegast ekki notast við þessa tækni ef flugfreyjurnar gát fundið lyktina alla leið inn í freyjuhorn.

Dagur Ólafsson, 21.11.2007 kl. 01:22

4 Smámynd: Olafur Alexander Lúkas Alvaro

vantar eitthvað í hausinn á þér

Olafur Alexander Lúkas Alvaro, 21.11.2007 kl. 01:53

5 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

  

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 21.11.2007 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband