Miðvikudagur, 21. nóvember 2007
Kínaveisla áður en haldið er til Kína...
Erum að fá ,,allt liðið" í mat á eftir, en myndarskapurinn fólst í því að panta Kínaveislu! ...
..."Allt liðið" er s.s. börnin hans og míns, tengdasynir, barnabarn og mamma krútt fær að fylgja með af því að dóttir hennar á ammæli. -
Á laugardaginn verður svo lagt upp í laaaaaaangferð... þrjú hoppp...það lengsta 12-13 tímar... (Kill me gently).. á endastöð er svo bara notó og þar bíður Ungfrúin góða þolinmóð eftir mömmu sinni.....
Fékk eina afmæliskveðju með síðasta bloggi, ... búin að fá margar í dag svona sms, símhringingar o.svol... orðin fortysix - ótrúlega góður aldur, þó ég segi sjálf frá - búin að læra að standa ekki sveitt og baka á "síns eigins" afmæli hehe heldur vera bara að blogga og bíða eftir Kínaveislu og gestum - Love All, Serve All -
Jóga has left the blog...(for a while)
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég óska þér góðrar ferðar og það verður ekki leiðinlegt að lesa blogg frá þessu framandi landi (reikna með að þú gerir það). Til hamingju með afmælið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.11.2007 kl. 17:35
Góða ferð til Kína, vonandi fáum við einhverja pistla frá Kína!?
Til hamingju með afmælið
Huld S. Ringsted, 21.11.2007 kl. 19:59
Nammi Kínaveisla......eigðu góða stund með fólkinu þínu á þessum degi !
Sunna Dóra Möller, 21.11.2007 kl. 20:01
Til hamingju með daginn Jóhanna mín.Heyri á morgun hvernig Kínaveislan gekk..mmmm...
Elva Björk Elvarsdóttir (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 23:09
Til hamingju með afmælið og góða ferð til ungfrúarinnar góðu í Kína.
Sigríður Gunnarsdóttir, 22.11.2007 kl. 14:30
Takk Sigga mín, gaman að rekast á þig hér í Bloggheimum! ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.11.2007 kl. 15:48
Jenný, Huld, Sunna, Elva, Odda og Sigga - takk kærlega fyrir afmælisóskir! .. Ég mun blogga frá Kína en ég held það sé örugglega nettenging á herberginu. Dóttirin bað mig amk að koma með fartölvuna með. Ferðasagan verður örugglega skrautleg a.m.k.
Kínaveislan gekk mjög vel, vorum 12 í mat .. bara við tvö, afkomendur og mamma. Eins og stór ítölsk fjölskylda. Græddi mikið af yndislegu fólki á þessum ,,samruna" hehe..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.11.2007 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.